Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 82

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 82
05/05 LífsstíLL hún sýnir að viðkomandi er ekki byrjandi. Legghlífar frá Tjaldborg á Akureyri upplitaðar af sól eru ekki bara góðar legghlífar heldur líka tákn um reynslu og garpskap. Bakpoki sem var einu sinni rauður en er nú fölbleikur og snjáður af lamstri veðra og brenndur af sól gegnir hlutverki sínu en staðfestir líka að eigandinn hefur víða farið. Fjölmörg vörumerki í útivistarfatnaði fást á Íslandi og sum þeirra með íslenska kennitölu, eins og 66N, ZO-On og Cintamani. Hér eru einnig grónar verslanir sem selja merki eins og The North Face, Marmot, Black Diamond, Scarpa, Meindl, Ortovox, Garmin, Vango, Mammut, Mountain Hard- ware, Haglöfs, Fjällräven, Karrimor og Arc‘teryx svo aðeins fáein séu nefnd. Ekki þarf mikla leit á neti til þess að komast að því að margt af því sem framleitt er fyrir útivistarfólk og fjallgöngu- menn hér og þar í heiminum sést aldrei á Íslandi. Það er þess vegna ekki útilokað að fá megi úrvals fatnað í verslunum erlendis þótt enginn hafi séð viðkomandi merki. Kjarni þeirra skilaboða sem hér er reynt að senda ný- græðingum í útivist er að vel er hægt að búa sig til fjalla án þess að taka sérstakt lán til þeirra fjárfestinga. Best er að byrja á skónum, síðan kemur þokkaleg úlpa og hlífðar- buxur og síðan safnast smátt og smátt í sarp og fataskáp göngugarpsins og hver og einn finnur hvað hentar honum best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.