Kjarninn - 06.03.2014, Síða 92

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 92
03/05 tónList tom Waits Tom Waits var 24 ára þegar hann gaf út fyrstu plötu sína og þá strax hljómaði hann eins og hann væri með umgangspest. Núna, rúmum 40 árum síðar, hefur pestin breyst í bronkítis með snert af svartadauða og stundum er ómögulegt að greina tón innan úr skruðningunum sem maðurinn ryður upp úr sér. Þegar hann er rólegri virðist hann varla ráða við að halda skikkanlegum tóni og úr verður einhvers konar jarm. Það jarm er þó óútreiknanlegt og virð- ist hafa þroskast með honum. Eitt sinn var hann lamb, nú er hann fúahrútur. Emilíana torrini Emilíana hljómar eins og barn. Eða kannski meira eins og til- gerðarlegur, fullorðinn einstaklingur að syngja eins og barn. Sem er talsvert verra. Hún sigraði reyndar í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1994 en þá var hún líka barn í alvörunni svo það slapp til. Núna hljómar hún eins og hressi leikskólakennarinn sem er alltaf á leiðinni að fara að gefa út plötu með hjálp vina sinna. Ekki að ég ætli að tala illa um svoleiðis söngvara sem heild, en svoleiðis söngvarar komast samt ekki í gegnum netið í The Voice. Tom Waits – I Hope That I Don‘t Fall In Love With You Emiliana Torrini – Jungle Drum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.