Kjarninn - 06.03.2014, Síða 16

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 16
02/06 stjórnmáL h reinskiptar umræður hafa átt sér stað innan þingflokka Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar flokksins um hvort til greina komi að breyta um stefnu í ESB-málinu, það er að freista þessa að ná víðtækari sátt um að setja ESB-umsóknina á ís í stað þess að draga umsóknina formlega til baka eins og þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveins- sonar utanríkisráðherra felur í sér. Ríkur vilji er þó til þess að „keyra málið áfram“, eins og einn viðmælenda Kjarnans komst að orði, og slíta aðildarviðræðunum formlega með því að draga umsóknina til baka. spennan magnast Á þingflokksfundi Framsóknarflokksins á mánudag ræddu þingmenn um stöðu mála fram og til baka. Afstaða meirihluta þingflokksins var alveg skýr; draga ætti umsókn- ina til baka og að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði skýrt umboð frá þingflokknum að halda því til streitu að draga umsóknina til baka og kæfa með því umfjöllun um aðild að Evrópusambandinu, á vettvangi þingsins, endanlega niður. Innan þingflokksins hefur einnig verið rætt um hvort til- efni sé til þess að breyta um stefnu og freista þess að ná meiri sátt um málið. Einkum eru það tveir möguleikar sem ræddir hafa verið innan þingflokks Framsóknarflokksins, samkvæmt heimildum Kjarnans. Það er að setja umsóknina einfaldlega á ís út kjörtímabilið, án þess að draga hana formlega til baka, eða að fallast á það að halda þjóðar atkvæðagreiðslu um hvort framhald verði á aðildar viðræðum við sambandið. Eins og áður segir er mikill meirihluti þingmanna Framsóknar- flokksins á því að draga umsóknina til baka í takt við þings- ályktunartillögu utanríkisráðherra þar um. hreinskiptar umræður Innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins eru skoðanir um þetta skiptari og á fundum flokksins að undanförnu hefur verið rætt um þessi mál með víðari skírskotunum en hjá stjórnmáL Magnús Halldórsson „Innan þing- flokksins hefur einnig verið rætt um hvort tilefni sé til þess að breyta stefnu og freista þess að ná meiri sátt um málið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.