Kjarninn - 06.03.2014, Síða 31

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 31
04/05 fótbOLti 4-0 fannst mér. Slagkrafturinn í sóknarleik Hollendinga var einfald lega of mikill fyrir Ísland, ekki síst þegar íslenska liðið var að missa boltann á svæðum þar sem Holland gat sótt af fullum þunga leiftursnöggt. En eins og oft í þjálfaratíð Ólafs Jóhannessonar átti Ísland góða spilkafla og sýndi að þegar sjálfstraustið var til staðar bjó heilmikið í liðinu. Þetta sást á köflum gegn Hollandi. Lokatölur urðu 2-1, en Kristján Örn Sigurðsson klóraði í bakkann með marki á 89. mínútu. Nigel de Jong skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir Holland í leiknum og hitt markið gerði Mark van Bommel. Það sást í þessum leik að Holland var til alls líklegt á HM sem var fram undan í Suður-Afríku ári síðar, en með sigrinum tryggði hollenska liðið sér endanlega sæti í lokakeppninni. Þar spilaði það frábærlega og var hársbreidd frá því að verða heimsmeistari en tap- aði 1-0 fyrir Spánverj- um eftir framlengdan leik. Miðjumennirnir sem skoruðu gegn Ís- landi komu mikið við sögu í keppninni, ekki síst með hörðum tæklingum. spennandi riðill Ástæðan fyrir þessari upprifjun á leikjunum við Holland er sú að Ísland dróst í riðil með þessari mögnuðu knattspyrnu- þjóð í undankeppni EM. Aðrar þjóðir sem eru með Íslandi í firnasterkum A-riðli eru Tékkland, Tyrkland, Lettland og Kasakstan. Við feðgar urðum fyrir miklum vonbrigðum þegar við sáum andstæðinga Íslands, en Heimir Andri, sjö ára sonur minn, kemur alltaf með mér á Laugardalsvöllinn. marki fagnað Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson fagna hér marki þess síðastnefnda gegn Sviss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.