Kjarninn - 06.03.2014, Síða 5

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 5
02/05 LEiðari snýst um að fólk neitar að láta hafa af sér valfrelsi og tæki- færi með lygum. Spurningin um Evrópusambandsaðild eða ekki er nefni- lega sú sem mun móta nánustu framtíð okkar meira en nokkur önnur. Lýðræði snýst ekki um að fámennum hópi sé fært alræðisvald til geðþóttaákvarðanna á fjögurra ára fresti, sérstaklega þegar hópurinn hefur logið til að komast á valdastól. Það snýst um að þjóð hafi sjálf rétt til að taka þessar mikilvægu ákvarðanir. Orðum fylgja ábyrgð Það hefur sannarlega verið logið oft á undanförnum árum. Þegar ríkisstjórnin var kynnt í fyrravor var forsætisráðherra spurður hvort það mætti treysta því að til þjóðaratkvæðagreiðslu kæmi varðandi Evrópusambandsviðræður. Hann svaraði: „Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Í pistli sem Sig- mundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði 18. ágúst 2011, og birtist á heimasíðu hans, segir meðal annars að „þegar málin hafa skýrst og við vitum hvort eða hvernig ESB lifir af er rétt að þjóðin taki afstöðu til þess í þjóðar- atkvæðagreiðslu hvort taka skuli viðræður upp að nýju. ... Sú íhaldsemi að stjórnmála- menn taki einir ákvarðanir var sem betur fer brotin þegar þjóðin hafnaði Icesave samn- ingum í trássi við vilja þeirra flokka sem nú vilja ná stöðugleika með aðild að efnahagslegum rústum ESB. Við fetum nú í átt til frjálslyndari stjórnhátta og ESB umsóknin er tilvalið prófmál“. Skömmu eftir að þessi pistill birtist lögðu nokkrir þing- menn núverandi stjórnarflokka fram þingsályktunartillögu um að draga umsókn að Evrópusambandinu til baka. Í henni segir að „þjóðaratkvæðagreiðsla er viðurkennd aðferð til að leiða fram þjóðarvilja í mikil vægum málefnum. Þjóðar- atkvæðagreiðsla um hvort halda eigi áfram viðræðuferli „En er öll þróun til verri vegar í Evrópu? Það hefur verið hagvöxtur á evrusvæðinu þrjá ársfjórðunga í röð og hagspá gerir ráð fyrir því að hag- vöxtur í sambandinu sem heild verði 1,5 prósent í ár.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.