Kjarninn - 06.03.2014, Qupperneq 91

Kjarninn - 06.03.2014, Qupperneq 91
02/05 tónList neita að staðallinn er ansi hár en að sama skapi er hann líka óskaplega einsleitur þar sem hugtakið „frábær söngvari“ að mati Simon Cowell og félaga nær ekkert yfir neitt ofboðslega flókna flóru listamanna. Vitanlega á ekki hver sem er að komast í úrslit í svona keppni því auðvitað eru sumir góðir og aðrir vondir. En sagan á ekki að enda þar. Hér ætla ég því að tína til nokkra listamenn sem hefðu aldrei komist lengra en í eineltisþætti Idolsins, (þessa ofbeldisfullu undanþætti áður en hin eigin- lega keppni hefst sem snúast mestmegnis um að hlæja að lítil- magnanum, laglausu fólki og sér- stöku, og líma svo átakanlegustu myndbrotin upp um alla veggi internetsins þar sem við pössum upp á að enginn fái nokkurn tímann að gleyma) en eru í dag stórkostlega vel metið tónlistarfólk. Hvað ef eftirtaldir hefðu farið í slíkan hæfileikaþátt, fengið höfnun og ákveðið að enda ferilinn þar? Til að hafa þetta spennandi ætla ég ekki að fara mjög langt frá meginstraumnum og undanskil því tónlistarfólk sem telst of langt úti á jaðrinum. Öfgametalsöngvarar, rapparar og fleiri komast því ekki að, það væri hreinlega efni í nýjan pistil. Og allt er þetta vitanlega eftir mínum geðþótta. patti smith Það er frábært að byrja þetta á Patti Smith, þar sem það ætti að vera mjög auðvelt að afgreiða hana hratt og örugglega sem afleita söngkonu. Hún er varla nema passlega lagviss, hefur dyntótta söngrödd sem hún virðist ekki ráða alveg við og hálfbrestur oft ámátlega og jafnvel skringilega. Ofan á það dritar hún svo orðunum kæruleysislega frá sér eins og hún nenni alls ekki að vera söngkona, hefur ljótan framburð og er í skásta falli þokka- legur þorrablótsraulari. „Hvað ef eftirtaldir hefðu farið í slíkan hæfileikaþátt, fengið höfnun og ákveðið að enda ferilinn þar?“ Patti Smith – Because the Night
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.