Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 22
04/09 mEnntamál
niðurstöður: Viðhorf háskólafólks til þátttöku í umræðu í fjölmiðlum
Hversu oft eða sjaldan hefur þú
á síðustu tólf mánuðum skrifað
grein(ar) í dagblað/tímarit eða á
vefsíðu, byggða(r) á sérþekkingu
þinni, sem ætlaðar eru almenningi
sem innlegg í opinbera umræðu?
Q Aldrei Q Einu sinni Q Tvisvar
til fimm sinnum Q Sex til tíu
sinnum Q Einu sinni í mánuði
54,64%
20,27%
18,56%
3,
09
%
3,
44
%
Hversu sammála eða ósammála ertu
því að fjölmiðlar spyrji að jafnaði
fræði- og vísindamenn fremur
um skoðanir þeirra en faglega
þekkingu?
Q Mjög sammála Q Frekar
sammála Q Hvorki sammála né
ósammála Q Frekar ósammála
Q Mjög ósammála
32,17%
33,22%
23,08%
8,3
9%
3,
15
%
Hversu vel eða illa telur þú íslenska
fjölmiðla valda því hlutverki að
miðla þekkingu/rannsóknum úr
háskólasamfélaginu?
Q Mjög vel Q Vel Q Hvorki vel né
illa Q Illa Q Mjög illa
12,24%
35,66%
43,71%
8,
39
% 0,0%
Hversu oft eða sjaldan hefurðu lent
í því að fjölmiðlar hafi að þínu mati
tekið orð þín úr samhengi?
Q Alltaf Q Oft Q Stundum
Q Sjaldan Q Aldrei
Q Á ekki við
23,69%
6,2
7%
36,59%
20,91%
12,54% 0,0%
Hversu oft eða sjaldan hafa íslenskir
fjölmiðlar rætt við þig sem vísinda-
og fræðimann á síðastliðnum tólf
mánuðum?“
Q Aldrei Q Einu sinni Q Tvisvar
til fimm sinnum Q Sex til tíu
sinnum Q Einu sinni í mánuði
Q Tvisvar til þrisvar í mánuði
Q Einu sinni í viku eða oftar
29,41%
17,65%
39,87%
7
,1
9
%
1,
96
%
2,
94
%
0,
98
%
Hversu rétta eða ranga mynd telur
þú að fjölmiðlar gefi almennt af
vísinda- og fræðimönnum úr
háskóla samfélaginu?
Q Hárrétta Q Rétta Q Hvorki
rétta né ranga Q Ranga
Q Alranga
25,78%
55,05%
18,12% 0,0%
1,
05
%