Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 26

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 26
08/09 MenntaMál gafst möguleiki á að merkja við fleiri en einn kost. Rúmlega 20% svarenda hökuðu við þá fullyrðingu að þeir hefðu sætt gagnrýni af hálfu hagsmunaaðila í atvinnulífi og sjötti hver sagðist hafa mátt þola gagnrýni frá stjórmálamanni eða -mönnum við sömu aðstæður. Þegar tekið hefur verið tillit til þess að einhverjir hökuðu við fleiri en einn kost í spurn- ingunni kemur í ljós að 42% aðspurðra, sem á annað borð höfðu rætt við fjölmiðla, höfðu sætt gagnrýni frá einhverjum þeirra valdahópa sem spurt var um. Enn fremur sögðust sex prósent svarenda hafa fengið hótun frá stjórnmála manni eða -mönnum eftir að hafa tjáð sig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli og sama hlutfall hafði fengið hótun frá hagsmunaaðilum í atvinnulífi við sömu aðstæður. Þessu til viðbótar voru tæp- lega sex af hverjum tíu svarenda frekar eða mjög sammála því að akademísku frelsi fræði- og vísindamanna á Íslandi stafaði ógn af gagnrýni eða hótunum frá stjórnmálamönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmunaaðilum í atvinnulífi en einungis fimmtungur sagðist ósammála slíkri fullyrðingu. Frekari niðurstöður má sjá hér til hliðar. Í athugasemdum í lok könnunar lýsti hluti þátttakenda áhyggjum af stöðu mála, meðal annars að stjórnmála- menn græfu markvisst undan sérþekkingu og að viðbrögð hagsmuna aðila við störfum vísindamanna hefðu áhrif á nýliðun á tilteknum fræðasviðum. Út frá samtölum við há- skólafólk og athugasemdum í könnuninni kemur jafnframt í ljós að margir þekkja til háskólafólks sem orðið hefur fyrir aðkasti eða þrýstingi eftir að tjáð sig í fjölmiðlum um tiltekin þjóðfélagsmál. Ógn við akademískt frelsi Tæplega sex af hverjum tíu svarenda voru frekar eða mjög sammála því að akademísku frelsi fræði- og vísindamanna á Íslandi stafaði ógn af gagn- rýni eða hótunum frá stjórn- málamönnum, valdafólki eða öðrum hagsmunaaðilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.