Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 28
09/09 mEnntamál
Háskólafólk vantreystir fjölmiðlum
Í könnuninni má jafnframt greina nokkurt vantraust meðal
háskólafólks gagnvart fjölmiðlum, ekki síst þegar kemur
að því að miðla faglegri þekkingu og rannsóknum úr sam-
félaginu. Þó naut Ríkisútvarpið yfirburðatrausts meðal
háskólafólks en traust til annarra miðla reyndist langtum
minna en sjá má í sams konar könnunum sem MMR hefur
gert meðal almennings. Nánari útlistun á trausti háskóla-
fólks til fjölmiðla má sjá hér til hliðar.
Eðlilegt hlýtur að teljast að ráðamenn í stjórnmála- og
efnahagslífi skiptist á skoðunum við háskólafólk líkt og aðra
borgara um ýmis málefni samfélagsins og þá er háskólafólk
alls ekki hafið yfir gagnrýni frekar en aðrir sem láta sig
samfélagsmál varða. En ef ráðandi aðilar í samfélaginu hafa
hins vegar í frammi ógnandi tilburði eða láta í það skína að
þeir muni á einhvern hátt nýta vald sitt gegn háskólafólki
er hætta á því að háskólafólkið hætti sér ekki út í samfélags-
umræðuna og um leið að ákveðar raddir í hinni lýðræðislegu
umræðu heyrist ekki.
traust til fjölmiðla
Hversu mikið eða lítið traust berðu til eftirfarandi fjölmiðla?
91,96%
78,62%
34,40%
21,91%
23,21%
15,49%
24,73%
25,00%
17,44%
14,89%
11,66%
2,51%
10,25%
5,69%
9,86%
3,90%
5,34%
1,07%
1,05%
5,43%
3,90%
3,58%
Ríkisútvarpið – hljóðvarp
Ríkisútvarpið – sjónvarp
Kjarninn
Mbl.is
Stöð 2
Morgunblaðið
Viðskiptablaðið
Fréttablaðið
Vísir.is
Bylgjan
Eyjan.is
Skástrik
DV.is
DV
Fréttatíminn
ÍNN
Pressan.is
Útvarp Saga
42,40%
25,36%
56,69%
15,90%
29,23%
37,37%
36,40%
37,46%
50,53%
60,56%
37,59%
59,22%
45,20%
61,57%
Q Mjög/frekar mikið
Q Mjög/frekar lítið