Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 28
09/09 mEnntamál Háskólafólk vantreystir fjölmiðlum Í könnuninni má jafnframt greina nokkurt vantraust meðal háskólafólks gagnvart fjölmiðlum, ekki síst þegar kemur að því að miðla faglegri þekkingu og rannsóknum úr sam- félaginu. Þó naut Ríkisútvarpið yfirburðatrausts meðal háskólafólks en traust til annarra miðla reyndist langtum minna en sjá má í sams konar könnunum sem MMR hefur gert meðal almennings. Nánari útlistun á trausti háskóla- fólks til fjölmiðla má sjá hér til hliðar. Eðlilegt hlýtur að teljast að ráðamenn í stjórnmála- og efnahagslífi skiptist á skoðunum við háskólafólk líkt og aðra borgara um ýmis málefni samfélagsins og þá er háskólafólk alls ekki hafið yfir gagnrýni frekar en aðrir sem láta sig samfélagsmál varða. En ef ráðandi aðilar í samfélaginu hafa hins vegar í frammi ógnandi tilburði eða láta í það skína að þeir muni á einhvern hátt nýta vald sitt gegn háskólafólki er hætta á því að háskólafólkið hætti sér ekki út í samfélags- umræðuna og um leið að ákveðar raddir í hinni lýðræðislegu umræðu heyrist ekki. traust til fjölmiðla Hversu mikið eða lítið traust berðu til eftirfarandi fjölmiðla? 91,96% 78,62% 34,40% 21,91% 23,21% 15,49% 24,73% 25,00% 17,44% 14,89% 11,66% 2,51% 10,25% 5,69% 9,86% 3,90% 5,34% 1,07% 1,05% 5,43% 3,90% 3,58% Ríkisútvarpið – hljóðvarp Ríkisútvarpið – sjónvarp Kjarninn Mbl.is Stöð 2 Morgunblaðið Viðskiptablaðið Fréttablaðið Vísir.is Bylgjan Eyjan.is Skástrik DV.is DV Fréttatíminn ÍNN Pressan.is Útvarp Saga 42,40% 25,36% 56,69% 15,90% 29,23% 37,37% 36,40% 37,46% 50,53% 60,56% 37,59% 59,22% 45,20% 61,57% Q Mjög/frekar mikið Q Mjög/frekar lítið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.