Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 74

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 74
03/04 kjaftæði Veistu, ef við værum í stríði, þá væri maðurinn sem reiknaði þetta út tekinn á bak við hús og aflífaður. Er þetta virkilega umræða sem Sjálfstæðisflokkurinn vill fara í? 16 milljarða skuldaaukning, en þar af eru 12 milljarðar lán til Orkuveitunnar sem er alfarið á ykkar ábyrgð. Hvernig er hægt að fótósjoppa sig frá þessu? Ég átti í einhvers konar umræðu um þetta á Twitter við tvo af frambjóðendum D-lista, þær Hildi Sverrisdóttur og Áslaugu Friðriksdóttur. Sjón er sögu ríkari. HIldUr sVerrIsdÓttIr @hildursverris Núverandi meirihluti hefur aukið skuldir borgarinnar um 15 milljónir á hverjum degi allt kjörtímabilið. Það er ein Hofsvallagata á dag. #xd HalldÓr HalldÓrssON @DNADORI @hildursverris það er líka lýðskrumandi einföldun á málunum. #struggle HIldUr sVerrIsdÓttIr @hildursverris @DNADORI Það má vel vera. En það má líka alveg setja tölur í samhengi til að spyrna við landlægu fjármálaólæsi. ÁslaUg FrIðrIksd @aslaugf @hildursverris @DNADORI Það getur verið sárt að skilja sannleikann! Gróf einföldun á þessum samskiptum er svona: HIldUr Trúðar og kommúnistar eyða peningum ykkar í vitleysu. HalldÓr Það er ekki rétt. HIldUr Ég veit það. En það eru hvort eð er allir svo heimskir. ÁslaUg Fokkaðu þér feita svín! Þetta er allt svo örvæntingarfullt. Þetta er svo rosalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.