Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 73

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 73
02/04 kjaftæði ljúgum okkur inn á kjósendur Á hvaða tímapunkti fór Sjálfstæðisflokkurinn að trúa því að allir frambjóðendur hans yrðu að líta út eins og Bjarni Benedikts son til þess að teljast frambærilegir? Þetta eru einhver ný sannindi því Davíð Oddsson leit út eins og Gilitrutt allan sinn stjórnmálaferil og þá farnaðist flokknum einna best. Þetta er hluti af stærra vandamáli. Stærri villu sem tilheyrir þessum gömlu stjórnmálum. Þetta er „ljúgum okkur inn á kjósendur“-stefnan og hún er algjörlega óþolandi. Ef það er eithvað sem Jón Gnarr og Besti flokkurinn hefur kennt okkur þá er það að einlægnin er ofar öllu. Þeir sjálfstæðimenn í borgarmálum sem föttuðu það líka, þeim var bolað út. Öll þessi kosningabarátta Sjálfstæðis- flokksins er fótósjopp-rúnk frá A-Ö. Eins og þetta stórundarlega upphlaup í kringum ársskýrslu borgarinnar í vikunni, sem var eitthvert mesta #struggle sem ég hef séð. Skilaboðin sem er verið að selja kjósend- um eru einföld. Núverandi meirihluti er samansettur af trúðum og kommúnistum og þeir kunna ekki að fara með peninga. Einungis Sjálfstæðisflokkurinn kann að fara með peninga. Þetta er fyndið, í alvöru. Ekkert í Íslands- sögunni neins staðar bendir á nokkurn hátt til þess að sjálfstæðismenn kunni að fara með peninga. Þó svo að þeir aðhyllist kapítalisma er þetta heldur glatað samansafn af kapítalistum. Eins konar áhugamannafélag, þar sem menn hafa svona yfirleitt ekki tekið þátt í neinum fyrirtækjarekstri á frjálsum markaði. En hafi þeir einhvern tíma gert það hafa þeir yfirleitt þurft að gera grein fyrir þeim afskiptum fyrir dómstólum á einhverjum tímapunkti. Svo rosalega mikið ströggl Svo byrja einhver vatnsþynnt slagorð sem eru samin á litlum sellufundum. „Núverandi meirihluti hefur hækkað skuldir Reykjavíkurborgar um 15 milljónir á dag síðan hann tók við.“ „Á hvaða tíma- punkti fór Sjálfstæðis- flokkurinn að trúa því að allir frambjóðendur hans yrðu að líta út eins og Bjarni Benediktsson?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.