Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 4

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 4
01/04 lEiðari Þ ing á að klárast eftir rúmar tvær vikur. Í byrj- un þessarar viku biðu 110 lagafrumvörp og 90 þingsályktunartillögur afgreiðslu þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, stefnir ekki á að halda sumarþing. Þingmenn þurfa nokkurra mánaða sumarfrí eftir páskafríið sem þeir voru að koma úr. Á meðal þeirra mála sem enn á eftir að afgreiða eru lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána, um veiðigjöld, um ívilnanir til nýfjárfestinga, um breytingar á heimild lífeyrissjóða til að fjárfesta í óskráðum bréfum og lög um myndun fjármálastöðugleikaráðs. Af þingsályktunartillögunum ber auðvitað hæst tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að um- sókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Þá á enn alveg eftir að taka til umfjöllunar tillögu Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um að byggja áburðarverksmiðju fyrir 120 milljarða króna sem á að „vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni“. Þessi mál, og slatta af hinum 192, á að klára á ellefu dögum. allt í steik Þórður Snær Júlíusson skrifar um þau risavöxnu verkefni sem blasa við stjórnmálamönnum þjóðarinnar. lEiðari Þórður Snær júlíusson kjarninn 1. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.