Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 65
05/05 piStill dregið úr högginu ef veruleg lækkun á mörkuðum skyldi raungerast. Með öðrum orðum eru þeir alltaf með plan B og C, eins og Reynir Grétarsson, forstjóri CreditInfo, lagði nýlega áherslu á í viðtali við Kjarnann. Þeir eru jafnframt nægilega agaðir til þess að fylgja varaplaninu eftir ef á þarf að halda, í stað þess að vona að allt lagist af sjálfu sér – að hlutirnir reddist. ...elska það sem þeir gera. Sjóðsstjórarnir hafa allir mismunandi hugmyndir um það hvað einkenni góðan fjár- festi – allt frá því að hann þurfi að vera flinkur í stærðfræði til þess að kunna góð skil á sagnfræði, að vera auðmjúkur, áhættumeðvitaður, að skilja sálfræði og ákvarðanatöku. Eitt sammælast þeir þó allir um; að fjárfestir sem hefur ekki áhuga á neinu öðru en peningum sé fljótur að brenna upp. Mikilvægastur er áhugi, fróðleiksfýsn og ástríða fyrir viðfangsefninu – annað skiptir minna máli. Þótt sjóðsstjórarnir hafi sett þessi prinsipp sín í samhengi við fjárfestingar ætti að vera ljóst að þau eiga ekki einungis erindi við fjárfesta eða hagfræðinga, heldur hafa þau miklu víðari skírskotun, enda eiga þau sér samsvörun í starfshátt- um fólks sem nýtur velgengni á ólíkum sviðum um víða ver- öld. Það þarf enginn að ganga í aðdáendaklúbb vogunarsjóða eftir lestur pistilsins en vonandi geta þó fleiri en bara Keynes grætt á því að tileinka sér það besta úr hugsunarhætti þeirra – í það minnsta endrum og eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.