Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 32
03/03 grEining sem helstu iðnríki heimsins eiga með sér samstarf á póli- tískum forsendum. Stundum þarf að minna á það hversu stutt er síðan þessi stóru og miklu framfaraskref voru stigin með stofnun Sameinuðu þjóðanna árið 1945 og Kola- og stál bandalags Evrópu árið 1952, sem síðar varð vísir að Evrópusambandinu. Veigamesta ástæðan fyrir stofnun SÞ og ESB var viðleitni til þess að koma í veg fyrir stríð. Það hefur ekki alltaf tekist en það eru meiri líkur á að svo verði á meðan þessar mikilvægu stofnanir eru virkur vettvangur um hvernig skuli taka á vandamálum eins og því sem nú blasir við í Úkraínu. Saga hörmunga stríðsátaka í Austur-Evrópu, sem Hasék hjálpar kynslóðunum að gleyma ekki í gegnum dátann Svejk, er víti til að varast. Það er huggun harmi gegn að búa við alþjóða pólitíska samvinnu þegar samfélagslegar púður- tunnur verða til, en alveg eins og þegar Franz Ferdinand var skotinn geta hlutirnir breyst leiftursnöggt til hins verra. „Í Úkraínu, alveg eins og Sara- jevo árið 1914, er uppi ógn- vænleg staða.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.