Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 70
04/04 bílar Deila má um fegurð fararskjótans, en hann dugði til að ljúka ferðinni þremur árum síðar í New York, með 245.000km að baki. Huldar breiðfjörð Ekki líta svo á að þú þurfir að vera forstjóri eða auð kýfingur til að lenda í ævintýrum. Sjálfsagt eru þeir margir Ís- lendingarnir sem kannað hafa nýjar slóðir á fjórum jafn- fljótum. Einn þeirra var bara venjulegur ungur maður, sem fór að leiðast að þræða barina um helgarnætur og keypti sér gamlan Volvo Laplander til að aka hringinn um Ísland. Þetta gerði hann einn um miðjan vetur. Um reynslu sína skrifaði ferðalangurinn, Huldar Breið- fjörð, frábæra bók, sem er holl lesning fyrir alla, sérstaklega lattélepjandi miðbæjartrefla. Ekki hugsa of lengi Þú hefur einhvern tímann fengið þessa flugu í höfuðið, er ég viss um. Ekki skipuleggja hugmyndina í svefn. Ekki bíða eftir betra tækifæri. Leggðu bara í hann. Þú þarft ekki að fara langt og þú þarft ekki að sjá eða gera allt í fyrstu umferð. En einn góðan veðurdag verður þú steindauð(ur) og þá er það of seint. Góða ferð. Volvo laplander Saga Huldars Breiðfjörð um ferðir sínar á Laplander- bílnum er holl lesning fyrir alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.