Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 52

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 52
byrjað að endurskoða seðlabanka Íslands Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að endur- skoða lög um Seðlabanka Íslands. Formaður hennar er Ólöf Nordal, fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins og formaður bankaráðs Seðlabankans. Aðrir sem sitja í nefndinni eru hagfræðingarnir Þráinn Eggertsson og Friðrik Már Baldursson. Í bak herbergjunum er sagt að nefndin hafi þegar hist einu sinni. Endurskoðun á lög- unum er síður en svo óumdeild aðgerð. Margir telja að tilgangur vinnunnar sé að losna við Má Guðmundsson úr stóli Seðlabankastjóra og koma pólitískt skipuðum aðilum í hann. titringur vegna skuldaniðurfellinga Ótrúleg staða er nú komin upp á þinginu þar sem vel á annað hundrað þingmál bíða þess að verða afgreidd á síðustu dögum þingsins. Þar á meðal er það ESB- málið, skuldaniðurfellingaráform og breytingar á lög- um um veiðigjöld í sjávarútvegi. Útilokað er að þessi mál verði rædd ítarlega sökum tímaskorts. Nú heyrist hávær orðrómur um að mikill titringur sé innan stjórnar flokkanna, einkum Sjálfstæðisflokks, vegna skuldaniðurfellingaráforma. Hagtölurnar benda til þess að aðgerðirnar séu tóm della og Pétur H. Blöndal og fleiri sætta sig einfaldlega ekki við þetta. af nEtinu Samfélagið segir um ummæli Ólafs Ólafssonar körfubolta- manns um fermingarstelpur á túr kjarninn 1. maí 2014 facebook twitter HelgI seljaN Var ekki nóg fyrir þennan gæja að fá gefins banka meðan að hann var landlæknir? mánudagur 28. apríl 2014 sIgrÚN jÓNsdÓttIr Hélt með Grindavík fram að þessum ummælum, hvað er eiginlega í gangi!!! mánudagur 28. apríl 2014 OlOF eMbla eyjOlFsdOttIr Eiga ekki íþróttamenn að heita fyrirmyndir? Fyrir hvern... upprennandi karlrembur? mánudagur 28. apríl 2014 þOrsteINN FINNbOgasO @goltti Virkir í Athugasemdum ættu að þakka Grindavík fyrir þessa veislu sem þeir hafa verið í undanfarnar vikur..#Grindavíkbeztíheimi þriðjudagur 29. apríl 2014 erla Ósk ÁsgeIrsdÓtt @erla_osk Ósmekklegasta fyrirsögn ársins fer til @visir_is "Við erum eins og litlar fermingarstelpur á túr" mánudagur 28. apríl 2014 steFÁN HjÁlMtýr @Stefanhjalmtyr Stay classy #Grindavík #krummaskuð þriðjudagur 29. april 2014 01/01 Samfélagið SEgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.