Kjarninn - 01.05.2014, Síða 52

Kjarninn - 01.05.2014, Síða 52
byrjað að endurskoða seðlabanka Íslands Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að endur- skoða lög um Seðlabanka Íslands. Formaður hennar er Ólöf Nordal, fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins og formaður bankaráðs Seðlabankans. Aðrir sem sitja í nefndinni eru hagfræðingarnir Þráinn Eggertsson og Friðrik Már Baldursson. Í bak herbergjunum er sagt að nefndin hafi þegar hist einu sinni. Endurskoðun á lög- unum er síður en svo óumdeild aðgerð. Margir telja að tilgangur vinnunnar sé að losna við Má Guðmundsson úr stóli Seðlabankastjóra og koma pólitískt skipuðum aðilum í hann. titringur vegna skuldaniðurfellinga Ótrúleg staða er nú komin upp á þinginu þar sem vel á annað hundrað þingmál bíða þess að verða afgreidd á síðustu dögum þingsins. Þar á meðal er það ESB- málið, skuldaniðurfellingaráform og breytingar á lög- um um veiðigjöld í sjávarútvegi. Útilokað er að þessi mál verði rædd ítarlega sökum tímaskorts. Nú heyrist hávær orðrómur um að mikill titringur sé innan stjórnar flokkanna, einkum Sjálfstæðisflokks, vegna skuldaniðurfellingaráforma. Hagtölurnar benda til þess að aðgerðirnar séu tóm della og Pétur H. Blöndal og fleiri sætta sig einfaldlega ekki við þetta. af nEtinu Samfélagið segir um ummæli Ólafs Ólafssonar körfubolta- manns um fermingarstelpur á túr kjarninn 1. maí 2014 facebook twitter HelgI seljaN Var ekki nóg fyrir þennan gæja að fá gefins banka meðan að hann var landlæknir? mánudagur 28. apríl 2014 sIgrÚN jÓNsdÓttIr Hélt með Grindavík fram að þessum ummælum, hvað er eiginlega í gangi!!! mánudagur 28. apríl 2014 OlOF eMbla eyjOlFsdOttIr Eiga ekki íþróttamenn að heita fyrirmyndir? Fyrir hvern... upprennandi karlrembur? mánudagur 28. apríl 2014 þOrsteINN FINNbOgasO @goltti Virkir í Athugasemdum ættu að þakka Grindavík fyrir þessa veislu sem þeir hafa verið í undanfarnar vikur..#Grindavíkbeztíheimi þriðjudagur 29. apríl 2014 erla Ósk ÁsgeIrsdÓtt @erla_osk Ósmekklegasta fyrirsögn ársins fer til @visir_is "Við erum eins og litlar fermingarstelpur á túr" mánudagur 28. apríl 2014 steFÁN HjÁlMtýr @Stefanhjalmtyr Stay classy #Grindavík #krummaskuð þriðjudagur 29. april 2014 01/01 Samfélagið SEgir

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.