Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 56

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 56
02/02 álit ástæður en sú helsta sem talar mest til réttlætiskenndar minnar er sú staðreynd að hvert sem hann verður fluttur (já, líka til Keflavíkur) mun það alltaf kosta tugi milljarða, eða sem nemur eins og einu hátæknisjúkrahúsi. Ég vil persónulega að þjóðin nýti þessa peninga í annað og þá helst velferðar- og menntamál. Þetta er ekki prinsippmál fyrir mér heldur skoðun sem ég er nýbúin að mynda mér vegna ákveðinna röksemda í málinu. Ef okkur hlotnast mikill pen- ingur og verðum búin að sinna öllum þeim velferðarmálum sem nauðsynlegt er að sinna má alveg færa flugvöllinn fyrir mér, endilega bara. Hins vegar hef ég fundið fyrir ansi magn- aðri andúð og ómálefnalegum úthrópunum vegna þessarar skoðunar minnar. Til dæmis er sagt að ég sé „bara eins og Guðni Ágústs- son“ eða að ég sé að stuðla að aukinni mengun með notkun einkabílsins og að ég sé að taka undir málflutning sjálfstæðismanna. Það finnst mér ofsalega ómálefnlegt, sérstaklega þegar það er gert án þess að spyrjast fyrir um rök sem ég hef fyrir skoðun minni. Mér finnst það líka svo sorglegt og bera vott um flokkadrætti sem einkenna íslenska pólitík. Maður er settur í lið og manni gerðar upp skoðanir á ýmsum málum sem tilheyra „hinu liðinu“. Mér finnst þetta eins og einhver trúarbrögð þar sem maður velur eitt ,,lið“ og fylgir öllum þeim kennisetningum sem tilheyra því. Ég nenni ekki að taka þátt í því. Ég vil tala fyrir ákveðnum málefnum sem eru mér mikil- væg; réttlæti og lýðræði eru þar kjarnahugtök, einnig mann- úð og almannahagsmunir. Ég er líka umhverfisverndarsinni í hjarta mínu, þar sem ég er meðvituð um þá staðreynd að án jarðarinnar gerum við ekki neitt, bara alls ekki neitt. Þetta er líka ástæðan fyrir því að ég valdi Dögun sem flokk til vinna fyrir, því hann tekur ekki stöðu með neinu liði heldur málefnum eingöngu sem stuðla að réttlæti fyrir almenning. Hann skilgreinir sig hvorki til hægri né vinstri. Dögun er fjölmenningarlegur flokkur sem virðir öll trúarbrögð, ekki bara einhver ein sem kallast „þétting byggðar“. „Ég er hins vegar líka hlynnt því að halda flugvellinum í Vatnsmýrinni eins og málin standa nú.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.