Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 55

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 55
m ikið hefur verið rætt um þéttingu byggðar að undanförnu og virðast ansi skiptar skoðanir á því hvað það felur í sér. Ég er persónulega hlynnt þéttingu byggðar í þeirri merkingu að dreifa ekki byggðinni út um allt. Ég er líka mjög umhverfissinnuð og fylgjandi markmiði um að draga úr notkun á einkabílnum og auka almenningssamgöngur og hjólreiðar í borginni. Mér finnst samt mikilvægt að þegar þétta á byggð sé ekki gengið á rétt íbúanna sem fyrir búa á svæðinu; þar þarf sérstaklega að passa upp á hæð húsa og að nýbyggingar falli inn í hverfið sem fyrir er. Hins vegar finnst mér ekki nauðsynlegt að þéttingin þurfi öll að gerast í miðbænum; nýta má betur önnur hverfi og klára þau sem byrjað hefur verið á eins og hverfið við Úlfársdal og gera þar fallega blandaða byggð. Ég er hins vegar líka hlynnt því að halda flugvellinum í Vatnsmýrinni eins og málin standa nú. Fyrir því eru margar 01/02 álit trúarbrögðin „þétting byggðar“ Ása Lind Finnbogadóttir skrifar um hvernig hún er hlynnt þéttingu byggðar en vill ekki ganga á rétt íbúanna. álit ása lind finnbogadóttir Framhaldsskólakennari og skipar annað sætið hjá Dögun í Reykjavík kjarninn 1. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.