Kjarninn - 01.05.2014, Side 4

Kjarninn - 01.05.2014, Side 4
01/04 lEiðari Þ ing á að klárast eftir rúmar tvær vikur. Í byrj- un þessarar viku biðu 110 lagafrumvörp og 90 þingsályktunartillögur afgreiðslu þingsins. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, stefnir ekki á að halda sumarþing. Þingmenn þurfa nokkurra mánaða sumarfrí eftir páskafríið sem þeir voru að koma úr. Á meðal þeirra mála sem enn á eftir að afgreiða eru lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána, um veiðigjöld, um ívilnanir til nýfjárfestinga, um breytingar á heimild lífeyrissjóða til að fjárfesta í óskráðum bréfum og lög um myndun fjármálastöðugleikaráðs. Af þingsályktunartillögunum ber auðvitað hæst tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að um- sókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Þá á enn alveg eftir að taka til umfjöllunar tillögu Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um að byggja áburðarverksmiðju fyrir 120 milljarða króna sem á að „vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni“. Þessi mál, og slatta af hinum 192, á að klára á ellefu dögum. allt í steik Þórður Snær Júlíusson skrifar um þau risavöxnu verkefni sem blasa við stjórnmálamönnum þjóðarinnar. lEiðari Þórður Snær júlíusson kjarninn 1. maí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.