Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 5

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 5
Formá1i. í þessari skýrslu birtast í fyrsta sinn heildar- uppgjör þjóðarframleiðslu eftir atvinnugreinum. Yfirlit þessi ná yfir tímabilið 1973-1978 að báðum árum meðtöidum, og er áformað að þessi skýrslugerð verði framvegis liður í þjóðhagsreikningagerð Þjóðhagsstofnunar. ðafnframt verður haldið áfram skýrslugerð um þjóðarútgjöld eða verðmaeta- ráðstöfun en hún nær allt aftur til ársins 1945. Þessum tveimur uppgjörsaðferðum er ætlað að styðja hvor aðra og leiða til traustari niðurstöðu þjóðhagsreikninga. Auk þess er nú hafið í Þjóðhagsstofnun uppgjör þjóðhagsreikninga eftir þriðju uppgjörsaðferðinni, tekjuskiptingaraðferðinni. Tilgangur skýrslugerðar af því tagi, sem hér birtist, er margvíslegur. Má þar meðal annars nefna að í skýrslunni er að finna svör við því í hvaða atvinnugrein verðmætasköpunin á sér stað. Ennfremur kemur fram, hvernig skipting verðmætasköpunarinnar er milli þess, sem launþegar bera úr býtum og hins sem fjármagnseigendur fá í sinn hlut vegna eigin vinnuframlags og til ávöxtunar og endurnýjunar þess fjármagns, sem bundið er í framleiðslustarfseminni. Þá má nefna, að framleiðsluuppgjörið sýnir heildarniðurstöður um verðmæti landsframleiðslunnar, sem bera má saman við aðrar uppgjörsaðferðir. Skýrslunni er ekki ætlað að vera kennslubók í þjóðhagsreikningum. Megináhersla er lögð á eina uppgjörsaðferð, framleiðsluuppgjörið, en öðrum aðferðum er eingöngu lýst til þess að varpa ljósi á samhengið í reikningakerfinu. Skýrsla þessi skiptist í greinargerð, töflur og við- auka. Greinargerðin skiptist í fimm kafla. I fyrsta kafla er fjallað almennt um þjóðhagsreikn- ingakerfi Sameinuðu þjóðanna, sem hér er fylgt. Lýst er hinum þremur uppgjörsaðferðum og muninum milli þeirra, svo og þeim uppgjörsaðferðum, sem fylgt hefur verið við íslenska þjóðhagsreikningagerð. I öðrum kafla eru skilgreind helstu hugtök þjóðhags- reikninganna. I þriðja kafla er fjallað nánar um framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninganna, gerð framleiðslureikninga og flokkun þeirra eftir atvinnugreinum. í fjórða kafla er lýst í stórum dráttum heimildum og áætlunaraðferðum við framleiðsluuppgjörið fyrir einstakar atvinnugreinar. í fimmta og síðasta kafla er fjallað um niðurstöður uppgjörsins og samanburð við aðrar heimildir. Lýst er hlut- deild einstakra atvinnugreina í vergri 1andsframleiðslu 1973-1978, skiptingu vergra þáttatekna milli vinnuafls og fjármagns og fleira. Á eftir greinargerðinni koma töflur og eru þær alls 27. Töflunum má í aðalatriðum skipta í þrjá flokka. Fyrst koma töflur 1 og 2, sem eru yfir1itstöflur um þjóðhags- reikninga, þá megintalnaefnið um framleiðsluuppgjörið , þ.e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.