Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 20

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 20
18 eð framleiðsluvirði er tilgreint á verði frá framleiðanda og aðföng á markaðsverði leiðir af því, að vinnsluvirði verður á verði frá framleiðanda. Þeir óbeinu skattar og framleiðslustyrkir, sem falla til á viðkomandi framleiðslustigi eru því meðtaidir í vinnsluvirðinu. Vinnsluvirðið er því summa eftirtalinna liða, og er þá átt við vergt vinnsluvirði á markaðsvirði eins og jafnan í þessari skýrslu, nema annað sé tekið fram: Laun og tengd gjöld + Afskriftir + Rekstrarafgangur + Óbeinir skattar - Framleiðslustyrkir = Vinnsluvirði Summa vinnsluvirðis fyrir allar atvinnugreinar í landinu er jöfn vergri iandsframleiðsiu. 19) Innlendar þáttatekjur (Domestic factor income) eru summa launa og tengdra gjalda og rekstrarafgangs af starfsemi innanlands. 20) Vergar þáttatekjur (Gross domestic factor income) eru raunar vergar innlendar þáttatekjur og eru summa inn- lendra þáttatekna og afskrifta. 21) í sambandi við verðlagningu vöru og þjónustu í þjóðhagsreikningakerfinu með tilliti til óbeinna skatta og framleiðslustyrkja skipta þrjú hugtök mestu máli en það eru verð frá framleiðanda (producers' value), markaðsverð eða verð til kaupanda (purchasers' value), og þáttaverð (factor value). Með verði frá framleiðanda er átt við verðmæti vöru og þjónustu eins og það er verðlagt af framleiðanda og eru þá meðtaldir þeir óbeinu skattar sem þá leggjast á vöruna en frá dragast þeir framleiðslustyrkir sem greiddir hafa verið vegna framleiðslunnar á því stigi. Athygli skal vakin á því, að þetta hugtak hefur verið kallað markaðsvirði í atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar. Með markaðsverði eða verði til kaupanda er hér aftur á móti átt við það verð sem kaupandi borgar fyrir vöruna. Mismunur þess verðs og verðsins, sem framleiðancfi fær fyrir vöruna, er sú verðmætisaukning sem á sér stað frá því varan fer frá framleiðanda og þar tii hún kemur til kaupanda, en þessi munur er flutningskostnaður og verslunarálagning. Með þáttaverði er aftur á móti átt við verð frá framleiðanda að frádregnum þeim óbeinu sköttum en viðbættum framleiðslustyrkjum sem koma á vöruna áður en hún fer frá framleiðanda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.