Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 33

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 33
31 4.2.13 Menningármál, skemmtanir og íþróttlr (atv.gr. 94) Til þessarar greinar telst m.a. leik1istarstarfsemi, kvikmyndahús, hljóðvarp og sjónvarp, íþróttastarfsemi, rekstur happdratta og ýmsar skemmtanir. Heimildir við gerð þessara reikninga eru einkum atvinnuvegaskýrslur Þjóð- hagsstofnunar auk B-hluta ríkisreiknings fyrir Ríkis- útvarpið og Þjóðleikhúsið. Varðandi íþróttastarfsemi þá er byggt á skýrslum um slysatryggðar vinnuvikur í þeirri grein og launakostnaður á vinnuviku eða ársverk þá áætlaður sérstaklega með hliðsjón af skýrslum Hagstofunnar um tekjur einstakra starfsstétta. Varðandi þessar tvær heimildir, tekjur einstakra starfstétta svo og slysatryggðar vinnuvikur þá hafa þær verið notaðar í fleiri tilvikum við gerð framleiðslureikninga í þessari skýrslu án þess að geta þess sérstaklega. 4.2.14 Persónuleg þjónusta (atv.gr. 95) Til þessarar greinar telst m.a. ýmis viðgerðar- starfsemi, sem fram til þessa hefur verið talin til iðnaðar bæði í skýrslum Þjóðhagsstofnunar og Hagstofunnar. Hér er átt við þá viðgerðarstarfsemi, sem að mestu eða öllu leyti selur þjónustu sína heimilunum en ekki atvinnurekendum, svo sem bíla- og hjólbarðaviðgerðir, viðgerð heimi1istækja, skóviðgerðir, úra- og klukkuviðgerðir og reiðhjólaviðgerðir. Auk þessara viðgerðagreina nær atv.gr. 95, persónuleg þjónusta, einnig til ýmissar þjónustu svo sem þvottahúsa, rakara- og hárgreiðslustofa, 1jósmyndastofa, o.fl. Þær heimildir, sem hér er stuðst við, eru einkum atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar um iðnað, þ.e. viðgerðagreinarnar, og sömu skýrslur um þjónustu fyrir flestar aðrar greinar í þessari atvinnugrein. 4,2.15 Varnarliðið og íslenskt starfslið erlendra sendiráða hérlendis (atv.gr. 96) Til þessarar starfsemi teljast launagreiðslur varnar- liðsins og erlendra sendiráða hérlendis til íslensks starfs- liðs. Hér er litið svo á, að framleiðsluvirðið sé sú vinna sem seld er til hinna erlendu aðila. Heimildir um launagreiðslur Varnarliðsins eru byggðar á beinum upplýsingum frá því, en launagreiðslur erlendra sendiráða eru áætlaðar á grundvelli slysatryggðra vinnuvikna í þessari grein og áætluðum launagreiðslum á ársverk sbr. skýrslur Hagstofunnar um tekjur einstakra starfsstétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.