Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 18

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 18
16 hráefnum, hálfunnum og fullunnum vörum í eigu atvinnugreinanna. Eins og nú háttar til í íslensku þjóðhagsreikningunum eru yfirleitt aðeins teknar með breytingar útflutningsvörubirgða og bústofns. 7) Þjóðarútgjöld (National Expenditure ) , einnig nefnd verðmætaráðstöfun, er samtala einkaneyslu, samneyslu, fjármunamyndunar og birgðabreytinga . 8) Útflutningur vöru og þjónustu (Exports of goods and services) og innflutningur vöru og þjónustu (imports of goods and services). Rétt er að geta þess að til þess er ætlast að vöruútflutningur sé hér verðlagður á fob-verði og innflutningur á cif-verði eins og gert er í versiunarskýrslum. Hér ræður verð vörunnar þegar hún fer yfir landamærin. Tekjur innlendra skipafélaga af vöruflutningum að og frá landinu koma á þjónustuút- flutning. Vaxtagreiðslur til eða frá útlöndum koma ekki inn í þjónustuinnflutning eða útflutning. Þess í stað er farið með slíkar vaxtagreiðslur sem eignatekjur og þær ásamt launagreiðslum til eða frá útlöndum skýra muninn á landsframleiðslu og þjóðarframleiðslu. í ráðstöfunar- uppgjöri íslenskra þjóðhagsreikninga hefur jafnan verið miðað við þjóðarframleiðslu og vaxtagreiðslur því teknar með í þjónustuviðskiptum. 9) Laun og launatengd gjöld (Compensation of employees). Hér er átt við greiðslur til launþega fyrir þátttöku þeirra í atvinnustarfseminni, þar meðtaldar greiðslur í formi hlunninda, sem vinnuveitandi lætur launþega í té frítt eða stórlega niðurgreitt og ótvírætt koma launþega til góða sem neytanda. Hér eru ennfremur meðtaldar greiðslur vinnuveitenda í 1ífeyrissjóði, slysa- og atvinnuleysistryggingagjöld, greiðslur í styrktar- og sjúkrasjóði o.fl. Launaskattur telst þó ekki hér heldur til óbeinna skatta. Meðferðinni á launaskatti hefur verið breytt hér frá því sem verið hefur í atvinnu- vegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar en fram til þessa hefur launaskattur verið talinn með launum í þeim skýrslum. 10) Rekstrarafgangur (Operating surplus). Öliu nákvæmara væri að skilgreina þetta hugtak sem "hreina hlutdeild fjármagns að viðbættum eigendalaunum í einstaklings- fyrirtækjum". Hér er nánast átt við það, sem reksturinn skilar fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta en eftir frádrátt afskrifta, til ávöxtunar þess fjármagns sem bundið er í starfseminni, hvort heldur það er eigið fé eða lánsfé. Ennfremur telst tii rekstrarafgangs laun eða eigin úttekt eiganda í einstak1ingsfyrirtæki. Dæmi um slíkt eru t.d. laun bænda og fjölskyldna þeirra við eigin búrekstur. 11) Afskriftir (Consumption of fixed capital) er eðlileg úrelding og slit eignfærðra fjármuna vegna notkunar þeirra í framleiðslustarfseminni . Ófyrirsjáanleg úreld- ing, t.d. vegna tækniframfara, telst ekki til afskrifta. 12) Óbeinir skattar (Indirect taxes) eru skattar lagðir á atvinnustarfsemina vegna framleiðslu, sölu eða kaupa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.