Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 15

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 15
13 svo einstakir geirar fengið tekjur frá útlöndum sbr. Wa og Oa í töflunni að framan svo og frá öðrum geirum eins og áður segir. Niðurstaðan af tekjum og útgjöldum hvers geira verður svo sá sparnaður, sem hver geiri hefur til ráðstöfunar. í beinu framhaidi af tekjuskiptingar- uppgjörinu er síðan fjármagnsstreymi, sem sýnir hvað verður um sparnaðinn í hverjum geira og þá jafnframt í þjóðarbúskapnum í heild. Fjármagnsstreymið lítur þannig út: Fjármagnsstreymi Birgða- og bústofnsbreyting B ! ! Sparnaður S F já rmunamyndun I ! Afskriftir D Lánveitingar, nettó L ! ! ! Fjármagnstil- færslur. nettó, frá útlöndum CaTr Framleiðslufjármuna- ! F jármögnun myndun ! ! framleiðslufjár- munamyndunar Á jöfnuformi: B+I+L=S+D+ CaTr. I framhaldi af fjármagnsstreymi einstakra geira taka síðan við efnahagsyfirlit en þeim verður ekki lýst hér. 1.7. íslensk þjóðhaqsreikninqagerð Upphaf íslenskrar þjóðhagsreikningagerðar má rekja til ársins 1953. Þá var Framkvæmdabanka íslands með lögum frá 24. des. 1953, falið að "semja áætlun um þjóðartekjurnar, myndun þeirra, skiptingu og notkun". Fyrstu áætlanir bankans voru birtar í riti hans "Ur þjóðarbúskapnum" í júní 1955. Þar er að finna áælun um verðmæti þjóðarfram- leiðslunnar árin 1950-1953 bæði á verðlagi hvers árs og eins reiknað til verðlags ársins 1953. Oafnhliða þessum frumáætlunum hófst vinna við ýmsar sérrannsóknir, sem ætlunin var að fella síðan saman í eina heild, sem næði allt frá árinu 1945. Sérathuganir þessar voru um verðmæti skipastólsins, vélvæðingu iðnaðar og iðju, byggingar- framkvæmdir, verðlagsþróunina, heildarfjármunamyndun, búskap ríkis og sveitarféiaga, þróun erlendra skulda, þjóðarauðinn og afskriftir hans og um neyslu einstaklinga á vöru og þjónustu. í 12. hefti rits Framkvæmdabankans "Úr þjóðar- búskapnum", sem út kom í júní 1962, birtist síðan yfirlits- grein eftir þá Torfa Ásgeirsson og Bjarna Braga Oónsson, Þjóðarframleiðsla, verðmætaráðstöfun og þjóðartekjur, 1945-1960. Sjálfstæðar einkaneyslurannsóknir náðu þó einungis til síðustu fjögurra áranna 1957-1960. Tveimur árum áður hafði þó birst í sama tímariti grein Árna Vilhjálmssonar: "Þjóðhagsreikningatölur og aðrar tölur um hagþróun áranna 1948-1958. Þar var að finna áætlun um ráðstöfunarfé þjóðarinnar á grundvelii séráætlana um einkaneyslu, samneyslu, fjármunamyndun og birgðabreytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.