Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 36
34
5 . Niðurstöður og samanburður vlð fyrri uppq.jörsaðferðir
5.1 Hlutdeild einstakra atvinnuqreina f verqri landsfram-
leiðslu .
Eins og áður hefur komið fram í skilgreiningu hugtaka í
kafla 2, má skilgreina verga landsframleiðslu sem summu
vinnsluvirðisins fyrir allar atvinnugreinar. Vinnsluvirðið
er að jafnaði á markaðsverði og eru þá meðtaldir í
vinnsluvirðinu þeir óbeinu skattar, sem innheimtir eru hjá
hverri atvinnugrein.
Hlutfallsleg skipting vergra
þáttatekna eftir atvinnugreinum 1973-1978
Atvinnugreinaflokkun
skv. ISIC-staðli 1973 1974 1975 1976 1977 1978
1 Landbúnaður og fisk-
veiðar 12,8
11 Landbúnaður 5,4
13 Fiskveiðar 7,4
3 Iðnaður 23,3
þar af fiskiðnaður 8,8
4 Rafmagns-, hita- og
vatnsveitur 2,9
5 Byggingarstarfsemi 11,7
6 Hei1dverslun, smásölu-
verslun, veitinga- og
hótelrekstur 11,4
7 Samgöngur 9,5
8 Peningastofnanir,
tryggingar, fasteigna-
rekstur og þjónusta
við atvinnurekstur 13,7
9 Ýmis þjónustustarfsemi 5,0
13,1 5,6 7,5 11,7 5,1 6,6 11,6 4,5 7,1 13,6 5,2 8,4 14,0 5,7 8,3
20,3 5,5 21,0 7,0 22,3 7,9 22,8 8,3 22,6 8,5
2,6 3,8 3,7 3,4 3,3
12,1 11,0 11,5 10,5 9,3
11,5 11,4 10,9 10,2 10,4
9,3 11,2 10,1 9,0 8,9
14,0 13,9 14,4 14,1 14,3
5,7 5,4 5,2 5,4 5,6
Starfsemi fyrirtækja alls
1.-9 90,3 88,6 89,4 89,7 89,0 88,4
Starfsemi hins opinbera 11,5 12,9 12,4 12,0 12,9 13,8
Önnur starfsemi 1,2 1,4 1,6 1,5 1,6 1,7
F rádr. : Reiknuð banka- þjónusta -3,0 -2,9 -3,4 -3,2 -3,5 -3,9
Verga r þáttatekjur alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0