Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 6

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 6
4 töflur 3 til 24 og að lokum töflur um vinnuafl og þjóðarauð eftir atvinnugreinum í svipaðri sundurliðun og fram- leiðslureikningarnir. Að síðustu eru svo þrír viðaukar. Hinn fyrsti lýsir samsvörun atvinnugreinaflokkunar Hagstofunnar og nýrrar flokkunar Sameinuðu þjóðanna. Hinir tveir viðaukarnir sýna enska og danska þýðingu á heitum helstu atvinnugreinanna og hugtaka . Skýrsla þessi er sú fyrsta í ritröð um þjóðhags- reikninga, sem Þjóðhagsstofnun áformar að gefa út. Næsta skýrsla í þessari ritröð fjallar um búskap ríkis og sveitarfélaga 1945-1980 og kemur hún út á næstunni. Allar fjárhæðir í þessari skýrslu eru í nýkrónum, og á verðlagi hvers árs. Áformað er, að í framhaldi af þessu verki verði framleiðsluuppgjörið fært til fasts verðlags, þannig að samanburður fáist á hagvöxt eftir báðum uppgjörsaðferðum. Eins og fram kemur í grein 5.3 sýnir framleiðslu- uppgjörið nokkru hærri niðurstöður en ráðstöfunaruppgjörið og er munurinn allt að 5%. Frekari samanburður á niðurstöðum eftir þessum báðum uppgjörsaðferðum mun bíða niðurstaðna úr neyslurannsóknum Þjóðhagsstofnunar fyrir þetta tímabil. Einnig verður þá litið til niðurstaðna tekjuskiptingaruppgjörsins, þegar það liggur fyrir. Gamalíel Sveinsson hefur haft umsjón með þessari skýrslu og mótað vinnuaðferðir. Það segir sig sjálft, að skýrslugerð af þessu tagi er reist á upplýsingum og aðstoð fjölmargra aðila, sem of langt yrði upp að telja. Þjóðhagsstofnun kann öllum þessum aðilum hinar bestu þakkir fyrir góða samvinnu. Þjóðhagsstofnun, Ólafur Davíðsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.