Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 28

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 28
26 4.2.5 Rekstur rafmaqns- oq hitaveitna (atv.gr. 41) Heimildir um rekstur rafveitna er að finna í atvinnuvegaskýrslu nr. 18 um raforkubúskap og óbirtu framhaldi þeirrar skýrslugerðar. Rekstur hitaveitna er byggður upp á hliðstæðan hátt úr ársreikningum svo til allra hitaveitna á landinu. Ymis álitaefni rísa í þessu sambandi meðal annars um meðferð á tekjum af heimæðargjöldum hitaveitna og heimtaugargjöldum rafmagns. Hér eru þessar tekjur taldar til framleiðsluvirðisins og ræður þar mestu að í flestum tilvikum mun tilkostnaðurinn við gerð heimtauga og heimæða færður á rekstur en ekki á fjárfestingu hjá fyrirtækinu, enda talinn eign notanda. 4.2.6 Rekstur vatnsveitna (atv.gr. 42) Ársreikningar vatnsveitna eru meginheimi1din við gerð framleiðslureikninga fyrir vatnsveitur. í mörgum tilvikum er þó ekki um að ræða sjálfstæða ársreikninga heldur undirreikninga úr ársreikningum viðkomandi sveitarfélaga. Önnur heimild, sem einnig er höfð hliðsjón af, eru sveitarsjóðareikningar Hagstofunnar en síðasta skýrsla Hagstofunnar í þeim flokki nær til áranna 1975-1977. 4.2.7 Byggingarstarfsemi (atv.gr. 50) Byggingarstarfsemi má skipta í tvennt, þ.e. starfsemi einkaaðila og starfsemi hins opinbera.' Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar um byggingariðnað ná til mest allrar starfsemi einkaaðila á því sviði. Byggingarstarfsemi hins opinbera nær til vega- og brúargerðar, hafna- og vitaframkvæmda, raforkuframkvæmda, símaframkvæmda og ýmissar annarrar byggingarstarfsemi hins opinbera svo sem við skóla, sjúkrahús o.f1. Áætlanir um byggingarstarfsemi hins opinbera eru reistar á ýmsum heimildum. Að stofni til er fram- leiðsluvirð.i þessara greina talið jafnt og fjármunamyndun hins opinbera í þessum greinum. Á því er að minnsta kosti ein veigamikil undantekning. Þannig er vegaviðhald, sem flokkast til samneyslu en ekki fjármunamyndunar, talið til framleiðsluvirðis í vegagerð. Skipting framleiðsluvirðis milli aðfanga, vinnsluvirðis og einstakra vinnsluvirðisþátta er reist á ýmsum vísbendingum, svo sem beinum upplýsingum frá Vegagerð ríkisins um vísitölur vega- og brúargerðar og vegaviðhalds. Ymsar vísbendingar fengust einnig hjá öðrum opinberum framkvæmdaaðilum um áætlaða tegundaskiptingu fjárfestingar, þ.e. í laun, aðkeypt efni, greiðslur til verktaka o.fl. Hluti af framkvæmdum hins opinbera er unninn á vegum verktaka og er þá litið svo á, að allar greiðslur til verktaka komi fram sem aðföng á framleiðslureikningi hins opinbera en séu taldar til framleiðsluvirðis hjá verktakanum. Tegundaskipting fjárfestingarinnar er leiðrétt vegna þessara greiðslna. Við gerð framleiðslureikninga einstakra greina hins opinbera, þ.e. atv.gr. 431-439 skv. atvinnugreinamerkingu Hagstofunnar, er jafnframt höfð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.