Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 17

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Blaðsíða 17
15 2. Skilqreininqar oq skýrinqar á helstu huqtökum í þ.jóðhaqs- reikninqum. í þessum kafla verða helstu hugtök þjóðhagsreikninga skilgreind í mjög stuttu máli, og er þá fylgt þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna (SNA). Heiti sumra þessara hugtaka hafa ekki unnið sér fastan sess á íslensku og er enskt heiti þessara hugtaka því jafnframt gefið. Einnig má vísa til viðauka á eftir 5. kafla skýrslunnar en þar er birt yfirlit yfir ensk, íslensk og dönsk heiti þessara hugtaka. 1) Verg landsframleiðsla (Gross Domestic Product, GDP) er sú verðmætasköpun, sem á sér stað innan landamæra ríkisins. Verga landsframleiðslu má líta á með tvennum hætti. Annars vegar má líta á hana sem summuna af framleiðsluverðmæti allrar atvinnustarfsemi í- landinu að frádregnum rekstrarnauðsynjum til atvinnustarfseminnar frá annarri starfsemi eða innflutningi. Mismunurinn er vinnsluvirðið fyrir hverja atvinnnugrein en summa þess fyrir allar greinar gefur verga landsframleiðslu. Hins vegar má líta á verga landsframleiðslu sem summu þeirra verðmæta, sem ráðstafað er til endanlegra nota á framleiðslutímabi1inu, þ.e. einkaneyslu, samneyslu, fjármunamyndunar, birgðabreytinga og útflutnings en að frádregnum innflutningi . 2) Verg þjóðarframleiðsla (Gross National Product, GNP) er hugtak, sem í reynd er ekki notað í þjóðhags- reikningakerfi Sameinuðu þjóðanna, þótt það komi víða fram, m.a. í íslenskum þjóðhagsreikningum. Munur þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu liggur í launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar tekjur eru meðtaldar í þjóðarframleiðslu en ekki í landsframleiðslu. 1 íslenskum þjóðhagsreikningatölum skipta vaxtagreiðslur til útlanda hér mestu máli, og vegna þeirra er þjóðarframleiðslan lægri en landsframleiðslan. 3) Einkaneysla (Private final consumption expenditure) er útgjöld heimilanna til kaupa á hvers konar neysluvöru jafnt óvaranlegri sem varanlegri. Einu útgjöld heimilanna til kaupa á vöru og þjónustu, sem ekki teljast til einkaneysiu, eru útgjöld til smíði og kaupa á nýju íbúðarhúsnæði en þessi útgjöld teljast til fjármuna- myndunar. 4) Samneysla (Government final consumption expenditure) er útgjöld opinberra aðiia til kaupa á vöru og þjónustu til eigin nota á rekstrartímabilinu . Hér er m.a. um að ræða opinbera stjórnsýslu, löggæslu, menntamái og fleira. 5) Fjármunamyndun (Gross fixed capital formation) er eignfærð útgjöld fyrirtækja og opinberra aðila svo og smíði íbúðarhúsnæðis. Fjármunamyndun er jafnan færð verg, eða brúttó, það er áður en dregin er frá áætluð fjárhæð afskrifta vegna slits og úreldingar. 6) Birgðabreytingar (Increase in stocks). í þjóðhags- reikningakerfi Sameinuðu þjóðanna er til þess ætlast að birgðabreytingar nái til allra birgðabreytinga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.