Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Page 25

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Page 25
1994 og 1995, sem stafar meðal annars af miklum afborgunum opinberra Qárfesting- arlánasjóða umfram lántökur. Áætlað er að lánsfjárþörf opinberra aðila hafi verið um 14 milljarðar króna 1995 eða sem svarar til 3% af landsframleiðslu, eins og sjá má í eftir-farandi töflu. Tafla 6.2 Lánsfjárþörf opinberra aðila 1990-1995. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 í milljörðum króna 27,0 40,2 29,4 23,2 15,0 13,9 Hlutfall af VLF___________7,4 10,1 7,4 5,6 3,5 3,0 Tafla 6.3 sýnir fjölda lántakenda sem njóta ríkisábyrgðar á lánum sínum. Einnig sýnir hún heildarQárhæð þessara lána og hlutfall þeirra af vergri landsframleiðslu. Þar sést að fjöldi lántakenda og sömuleiðis heildarfjárhæð Iána hefur aukist á síðustu árum eftir tölverðan samdrátt seinni hluta níunda áratugarins. Á árinu 1994 eru lántakendur sem njóta ríkisábyrgðar 199 og er heildarfjárhæðin ríflega 98 milljarðar króna eða sem nemur 22,7% af landsframleiðslu. Tafla 6.3 Lán með ríkisábyrgð 1988-1994. 1988 1990 1992 1994 í milljörðum króna 21,9 39,1 70,5 98,5 Hlutfall afVLF 8,5 10,7 17,7 22,7 Fjöldi lántakenda________________94 187 201 199 7. Alþjóðasamanburður I þessum hluta verður stuttlega Qallað um afkoma og umsvif hins opinbera á Islandi og í öðrurn OECD-ríkjum. Tekjuafkoma segir til um hversu vel tekjur hins opinbera nægja fyrir rekstrar- og ljárfestingarútgjöldum þess. Sé um tekjuhalla að ræða þarf hið opinbera Qármagn (nettó) frá öðrum aðilum hagkerflsins. Finnland Norðurlönd OECD Japan ísland Ðandarikin Á mynd 7.19 má sjá að tekjuafkoma OECD-ríkja hefur versnað verulega síðustu árin, en viðsnúningur varð þó á árinu 1994 er tekjuhallinn mældist 3,9% af landsfram- 9 Sjá einnig töflu 8.1 í töfluviðauka. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.