Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Síða 35

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Síða 35
á sínum snærum sjúkrastofnanir sem hann býður upp á sem aftur takmarkar val sjúkl- inga. Samskipti tryggingaraðila og sjúkrastofnana (lækna) geta verið með margvísleg- um hætti20. Frjálst samþætt kerfi ýtir undir hagkvæman rekstur sé samkeppni til staðar milli tryggingaraðila. Einnig sparast stjórnunarkostnaður í slíku kerfi. Hins vegar eru líkur á að þjónustan verði ónóg, en gegn því vinnur þó samkeppnin. Líkt og í frjálsu endurgreiðslukerfi og frjálsu samningskerfi er ekki um jöfnuð að ræða né vöm gegn efnahagslegum skakkaföllum þar sem um frjálsar tryggingar er að ræða. Mynd 8.7. Frjálst samþœtt kerfi. 1.2.1.7 Þvingad samþœtt kerft í þvinguðu samþættu kerfi sér opinber aðili um bæði fjármögnun og rekstur sjúkra- stofnana. Kerfið er fjármagnað með skattlagningu eða skyldutryggingu tengda tekjum. Neytandinn hefur ekki val á milli tryggingaraðila og viss takmörkun er á vali Mynd 8.8 Þvingað samþœtt kerfi. milli framleiðenda. Gagnstætt því sem á sér stað í samningskerfum fylgja greiðslur ekki sjúklingum þegar framleiðendum eru greidd laun af föstum fjárlögum. Hætt er því við að framleiðandi fái ranga hvatningu þannig að framleiðniaukning verði 20 Greiðslur til lækna í samþættu kerfi geta verið m.a. í formi fastra laungreiðslna, fyrir skráðan viðskiptavin eða fyrir unnið læknisverk. Til sjúkrastofnana geta verið um beinar fjárlagagreiðslur (launagreiðslur) að ræða, greiðslur fyrir fjölda legudaga, fyrir unnin læknisverk eða fyrir meðferð sérhvers sjúkdóms (DRG). Þá koma til fleiri greiðsluform og einnig sambland af ofangreindum formum. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.