Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 7

Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 7
Nýtt S O S 7 unnar. Á fjórða degi, 31. júlí, verður Diebitsch skipstjóri að skrifa í skipsdag- bókina: Shitnð lestar ekki nema /95 tonn af byggi i dag. Hlcðslumenirnir vilja ekki vinna, pvi stéttarfélag þeirra hefur krafist hœrra kaups fyrir þá. Verkamennirnir mcettu þó til vinnu eftir hádegi, en þeir fejigu ekki að fara i lestarnar. Þegar svona er komið lét Diebitsch skipstjóri mennina fara í land. Lét hann jrá skipverja sína hefja vinnu í lestunum. Líka fékk skipstjóri argentínska hermenn til þess að vinna við lestun skipsins. Þessi óvenjulega og erfiða vinna var allt annað en þægileg í steikjandi liita. Byggið rýkur mjög, stundum svo, að varla sér handaskil. Nokkrir piltar kvörtuðu yfir jíessu í bréfi til foreldra sinna og sögðu að ekki væri rétt, að láta skip- verja vinna Jaetta. Þeir fengu ekki einu sinni rykgrímur. Þeirn lréldi við köfnun við jressa ójrokka vinnu. Lungun fylltust af ryki og á kvÖldin lægju þeir í kojunum með ákafan hósta. Öðrum piltum finnst hins vegar ekkert við það að atliuga Jró Jreim sé ætlað að \ inna við lestun skipsins, vegna Jress vand- ræðaástands, sem ríkjandi sé. Skipið þurfi að lesta sem fyrst svo Jrað komist af stað heim á leið. Þeir taka svari skipstjórans og segja sem svo: „Það er rétt að taka þessu rólega. Ef við verðum skipstjórar seinna, konrumst við kannske í svipaða aðstöðu. Vinna i lestum skipanna er oft óþrifaleg og mörg- um vörutegundum fylgir mikið ryk. Þess- ir piltar, senr mest kvarta ættu bara að fara á kvennaskóla og hætta allri sjómennsku!" Á Pamir eru líka. mjög skiptar skoð- anir á ýmsum nýjum venjum, sem skip- stjórnarmenn hafa tekið upp. Skipstjór- inn hefur innleitt algerlega nýjan stíl á Pamir, einskonar skólaskipastíl, eins og hann var á ,,Deutschland“. Þessi stíll var fólginn í strangari aga, næstum Jrví eins hörðum og í herskóla. Ungu mennirnir skyldu hljóta verulega strangt uppeldi á sjónum. Þessi nýji háttur var í algerri mót- sögn stjórnarvenjum fyrverandi skipstjóra. Þá voru umgengnisvenjur mjög óþvingað- ar, enda var Eggers skipstjóri vinsæll og mikils virtur af undirmönnum sínum. Nú var það staðreynd, að nokkrir piltar um borð og sumir hásetanna gagnrýndu opinskátt framkomu skipstjórans og nokkrir Jreirra lýstu Jrví yfir, að þeir mundu fara af skipinu að ferðinni lokinni. Skipstjóri breytli samt í engu áður gefn- um fyrirskipunum, en hélt uppteknum hætti við hleðslu skipsins. Sannlekurinn er sá að nýr skipstjóri kemst oft í erfiða aðstöðu, er hann tekur við af skipstjóra, sem notið hefur mikilla vinsælda í starfi. og haft heppnina með sér. Slíkir örðugleikar jafnast er frá líður. Og líklega eru Jreir sjómenn fáir, sem ekki hafa verið óánægðir með margt, er Jreir voru að læra til sjós, jafnvel legið við örvilnun á stundum og látið margt ófagurt orð falla um yHrmenn sína. Og hafa svo loks strengt þess h.eit, að stein- hætta á sjónum, stíga aldrei oftar á skips- fjöl. En seinna, er þessir piltar eru orðnir eldri, hefur Jreim lærst, að aginn er nauð- synlegur, og þá eru þeir þakklátir sínum gömlu yfirmönnum, er þeim Þótti óþarf- lega strangir, er þeir voru að læra til sjós á sínum yngri árum. Hinsvegar eru menn meðal áhafnar- innar, sem í bréfum sínum sjá enga á- stæðu til að gagnrýna gerðir Diebitsch

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.