Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 32

Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 32
32 Nýtt S O S að annað tundurskeyti gat hvenær senr var hitt skipið. Hann þurfti ekki annað en renna aug- unum niður í 5. lest til að vita allt sem hann þurfti að vita. Atlienia var dauðadæmd. Sjórinn var kominn hátt í skipinu og honum var ljóst að þilið inn til 6. lestar var komið að því að gefa eftir. Hallinn á bakborð var bezta sönnun þess, hve mikið flotmagn ennþá var í skipinu. Skipið gat haldist á floti nógu lengi til þess að hægt væri að koma öllum bátunum út. í huganunr gerði lrann sér leiftursnöggt hugmynd um, hvað hefði skeð. Broti úr sekúndu eftir að spreng- ingin varð lrafði afturhluti skipsins sokk- ið, svo hann lá í vatnsskorpunni. Copland leit út yfir hafið bakborðsmeg- in. Þrátt fyrir mistrið, sem lá yfir hafinu og rökkrið, er var að leggjast yfir, gat hann vel greint böðul skipsins. Hann sá þýzka kafbátinn í rúnrlega lrálfrar sjómílu fjarlægð. Stefni hans snér- ist í áttina til Athenia, og hann næstum hvarf í þéttu reykskýi. Kafbáturinn virtist liggja kyrr eða hreyfast mjög hægt. Þar sem lrann lá til lrlés, blés vindurinn reykn- um yfir brú hans og turn, en sanrt gat lrann ljóslega greint hann, þó ekki svo vel að lrann gæti greint númer hans. Hann ályktaði, að svartur reykurinn kæmi af því, að dieselvélarnar hefðu verið settar í gang. Klukkan var 19,42, og það voru liðnar nákvænrlega þrjár mínútur, síðan tundur- skeytið lritti. í stóra loftskeytaklefanunr aftan við framsigluna lagði fyrsti loftskeytamaður frá sér jakkann, settist niður við tækin og bjó sig undir erfiða kvöldvakt. Hann var einn. Neyðarskeytunr frá skipum flotans var eingöngu svarað frá strandstöðvunum. Næsta strandstöð nú var Valentia á suð- vestur írlandi, og kallnrerkið var GCK. Don komst að raun um, að Valentia var upptekin af stríðstilkynningum, og það leið fjórðugur stundar, þar til hann náði í gegn nreð neyðarkall sitt: „Athenia hef- ur orðið fyrir tundurskeyti — 56,42 norð- ur, 14,05 vestur.“ Eftir skipun frá Cook skipstjóra, sendi irann á eftir neyðarkall án ,,koda“, og nú fékk irann strax svar frá norsku skipi. Það var Knut Ah’lson, 5000 tonna olíuskip, er var tæpar 40 sjómílur í suðvestur frá Ath- enia. Eftir að hafa staðfest móttöku neyðar- kallsins, svaraði ioftskeytanraðurinn á Knut Nelson til baka: ,,Sá gamli hér trú- ir ekki, að þið hafið orðið fyrir tundur- skeyti, en hann lreldur samt sem áður af stað tii hjálpar.“ Don liélt ótrauður áfranr að senda sitt: „SOS - VIÐ SÖKKVUM"! út í eterinn. Síðustu leifar dagsljóssins lrurfu nú snögglega, og Cook skipstjóra var ljóst, lrve áríðandi það var, að geta komið vara- ljósavélinni í gang, ef mannslíf áttu ekki að óþörfu að glatast við tilraunir til að koma bátununr á flot. Hann kallaði því yfirrafvirkjann, Bennett, upp á stjórnpall og spurði lrann, Irvort mögulegt væri að konra varaljósavélinni í gang. Bennett taldi, að slíkt ætti að geta tekizt. Þegar hann var farinn lióf skipstjóri að kalla út fyrirskipanir um sjósetningu bát- anna. Tæplega tíu mínútum eftir að skipið varð lyrir tundurskeytinu, var benzínmót- orinn, senr dreif varaljósavélina, kominn í gang. Ljósin voru kveikt aftur, og jafn- liiiða því senr myrkrið lagðist yfir, lrófu

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.