Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 26
SOS — Við sökkvum!
Þeir, sem komnir voru til vits og dra
fyrir 20 árum siðan, muna eflaust Ijóslega
septemberdagana, pegar heimsstyrrjöldin
síðari braust út. — Nokkrum klukkustund-
um eftir að styrjöldin var hafin, sökkti
býzkur kafbdtur brezka Atlantshafs-farinu
„ATHENIA“ með ijij manns innan-
borðs, vestur af írlandi. í eftirfarandi frd-
:sög?i segir frd þessum gri?nn?ilega atburði
i upphafi styrjaldarinnar.
3. september 1939 hafði yfirlautinant
Fritz-Julius Lenip — sem var foringi á
kafbátnum U-30 — legið og beðið í At-
lantshafinu í j daga. Þetta var þrettándi
dagurinn frá því hann lagði úr höfn, og
hann vissi, að U-30 var einn af 18 kaf-
bátum, sem lágu í leyni og biðu við sigl-
ingaleiðir skipa, sem gengu milli Amer-
íku og Bretlandseyja.
Ef eithvað er að marka liina fölsuðu
skipsdagbók Lemps, sem lögð var fram í
Núrnberg í réttinum yfir þýzku stríðs-
glæpamönunum, hafði hann siglt út frá
á Pamir hefur ekki gert sér grein fyrir
þessari hættu, verður ekki staðfest.
Eftir á má sjá, að hefði Pamir verið
beitt upp í veðrið þann 19. september
eða breytt um stefnu til austurs eða suð-
austurs, mundi hann hafa umflúið þá
hættu, er því var samfara, að lenda í
stormhvelinu. Hinsvegar er ekki hægt að
áfellast skipstjórann fyrir að hafa stýrt áð-
urnefnda stefnu, þegar hliðsjón er höfð
af venjulegum reglum um siglingar á haf-
inu. Aftur á móti var seglbúnaður skips-
ins þessar síðustu klukkustundir ekki sam-
kvæmt venjulegum reglum og hafði það
hin óheppilegustu áhrif.
Leitar- og björgunarstarf hefur verið
framkvæmt af mikilli nákvæmni og þraut-
seigju, eftir að beiðni hafði verið send
til allra skipa innan 200 sjómílna svæðis.
Öllum sjómönnum, skipaeigendum og síð-
ast en ekki sízt flugmönnum, ber mikil
þiikk og viðurkenning fyrir framúrskar-
andi björgunarstarf.
ENDIR.