Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 22

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 22
122 Þ J Ó ÐI N Það er alkunnugt, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir alltaf barizt fyrir frelsi einstaklinganna: persónulegu frelsi þeirra og frelsi þeirra í við- skiptamálum og öðrum efnahags- málum. Þeir vantrúuðu geta sannfært sig um þetla af andstæðingablöðuniun. Næslum því í livert skipti, sem þau koma út, ráðast þau á Sjálfstæðis- flokkinn fyrir frelsisbaráttu lnms, sérstaklega í verzlunarmálum og öðrum, efnabagsmálum. Af þessu verður ómótmælanlega sú ein ályktun degin: Að Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst frjálslyndur flokkur. Það er að vísu svo, að framsókn- armenn og aðrir postular aftur- lialdsins rejma að telja mönnum trú um, að hverskonar böft og fjötr- ar, sérstaklega á verzlunar- og efna- hagsfrelsi, beri vott um frjálslyndi. En það mega afturhaldspostular þessir vita, að þeir fá enga aðra til þess að trúa svona heimskulegri fölsun staðreynda en þá, sem eru aumastir þeirra aumu í andlegum efnum. b) Hvers vegna kalla þeir flokk- inn ihaldsflokk? Sumir gera það af því að þá skortir þekkingu, vitsmuni eða bvorttveggja. Aðrir telja beppilegt vegna al- menningsálitsins að uppnefna hann á þennan veg. Þeim flökrar ekki við því að selja sig i þjónustu ósanninda og blekkinga, ef þeir hafa von um að fiska eitthvað á því. Þar segja þeir sig i sveit með Jesúmúnkum, sem störfuðu í anda þeirra orða, að „tilgangurinn helgi meðalið“. Það er ekki úr vegi að geta þess bér, hvernig það atvikaðist að stjórnarliðar völdu Sjálfstæðis- flokknum þetta uppnefni. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður, liófst keppni á milli Tím- ans og Alþýðublaðsins um að fiima uppnefrii á flokkinn. Engan þarf að undra það, að þau komu á slíkri keppni á milli sín, því að það befði verið i fullu ósamræmi við siðferð- isþroska þeirra, ef þau befðu nefnt flokkinn réttu nafni. — Kepnnin stóð lengi og tillögunum rigndi nið-* ur. Jónas sá, sem á að sjá um hlut- leysi útvarpsins, varð sigurvegari i þessari rauðu siðf erðisképpni. — Hann lýsti yfir þvi, að Sjálfstæðis- flokkurinn skyldi alltaf kallaður í- lialdsflokkur í dálkum Timans. Þeg- ar „siðferðispostulinn“ hafði þettta mælt, burfu allir sálufélagar bans að því ráði, að velja honum þetta uppriefni. En þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er ekki ilialdsflokkur, beldur frjáls- lyndur flokkur, er þessi röksemda- færsla Nýja dagblaðsins fallin um sjálfa sig að þvi er snerti ísland. 2. En það er bezt að halda áfram og atbuga, bvort það sé rétt, að kommúuisminn sé fylgilinöttur i- Iialdsins og liafi því ekki vaxtar- skilyrði, þar sem „vinstri“-menn fara með völd. Nýja dagblaðið þykist sanna þetta með því að vitna til Norðurlanda- þjóðanna fjögurra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.