Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 64

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 64
Snúist gegn pólverjum 1 ágúst 1939 hafði öðru hvoru verið vikið að hótunura Þjóðverja í garð Pólverja og saraúð blaðs- ins greinilega verið með Pólverj- um. Talað var ura hamslausan á- róður þýskra blaða gegn Pólverjum og 2.september hét leiðarinn "Árásarstyrjöld nasisraans á Pól- land er hafin".2 En sökin er ekki Þjóðverja einna því Hitler hefði aldrei þorað til árásar, nema "vegna þess að fasisraanum héldust uppi grimmdarverk s£n á Spáni og banaráðin sín í Austurríki og Tékkóslóvakíu."3 En afstaðan til PÓllands tekur að fá á sig nýjan blæ um þessar. Þjóðviljinn fer að leggja áherslu á""j að I Póllandi sitji að völdura dáðlaus fasistaklíka herforingja og auðmanna, sem hötuð sé af verkalýð og sveitaalþýðu landsins. 31.ágúst er löng grein í blaðinu: "Dulbúnir fjendur lýðræðisins". Þar er vísað til þess, að þá ura sumarið hafi Pólverjar neitað því að Sovétmenn fengju að fara um Pólland, ef til styrjaldar kæmi. Skýringar Þjóðviljans eru þær, að pólska yíirstettarklíkan hafi óttast að við komu Rauða hersins hefði alþýðan risið upp og steypt af sér oki stórjarð- eigendanna og herforingjaklík- unnar. En það eru fleiri ástæður en stéttaátökin í E*óllandi, sem valda þessum nýja tóni Þjóðviljans í Póllandi eru nefnilega raargir þjóðernisminnihlutar, sem telja um 40% af íbúura landsins. Stjórnarstefna ráðamanna í Póllandi einkennist af kúgun þjóðernisminnihluta og þá einkum Úkraína og Hvít-RÚssa. Stjórnendur Póllands, sem gorta af frelsisást sinni, hafa gert allt, sem í þeirra valdi stendur til að gera á Vestur-Úkraínu og vesturhluta Hvíta-Rússlands réttlausar ný- lendur, er fengnar hafa verið pólsku landherrunum til arð- ráns. Stjórnarstefna pólsku stjórnarinnar á þessum svæðura er í engu frábrugðin kúgunar- stefnu rússnesku keisarastjórn- arinnar.4 Hér hefur akurinn verið plægður og væntanleg íhlutun Sovétraanna réttlætt. Reyndar er þessi grein tekin beint upp úr Prövdu, en hingað til hafði ekki verið efast um sannindi slíkra greina, svo ekki er vert að gera að því skóna í þessu tilviki. □ ci11 um Btefnu NÚ tekur mjög að draga úr árásum Þjóðviljans á Þýskaland, þótt aldrei verði vart neinnar samúðar með nasismanum. Andstaðan gegn Bretum tekur að færast í aukana . Hin "nýja" stefna Sovétríkjanna í utanríkismálum verður tilefni mikilla skrifa í Þjóðviljanum og í þeim er mörkuð linan allt til þýskrar innrásar í Sovétríkin í júní 1941. Ekki verður hjá því komist að eyða allmiklu rúmi í þessi skrif, og er einfaldast að styðjast mest við beinar tilvitn- anir. í leiðara 19.september segir: Hitt er ljóst að sósíal- istískt fyrirkomulag atvinnu- lífsins í Rússlandi er engin trygging fyrir því, að þeir sem þar fara með völd á hverjuro tíma, hljóti alltaf að gera hið eina rétta í utanríkis- pólitíkinni ./Rauði herinn hélt inní Pólland í september 1939./ Hér koma fram einu opinberlegu efaseradir Þjóðviljans um ágæti sovéskrar utanrikisstefnu, enda hefur leiðarahöfundur ekki haft nema einn dag til að átta sig á hlutunum. Svo fór líka, að roán- uður leið áður en stefna Þjóð- viljans og skýringar urðu full- mótaðar. Síðar í sama leiðara segif Þjóðviljinn gerir sér allt far um að flytja sannar og ó- hlutdrægar fréttir af þeim at- burðum, sera nú eru að gerast í heiminum. Lesendur hans munu að sjálfsögðu spyrja og spá, um hvert rás atburðanna muni bera, en þeir munu beygja sig fyrir staðreyndunum þó að þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.