Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 26

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 26
um þremur "jákvæðu" hindr— unum fólksfjölgunar,þ.e. styrjöldum,hungursneiðum og sóttum - sé of þröngt og einhliða,enda gæti ekki áhrifa styrjalda á íslandi á nýjöld(nema þá með óbeinum hætti). Sjá Imhof,1977:42. (12) Magnús Steþhensen,Kort beskrivelse over den nye Vulcans Ildsprudning i Vester-Skaptefields-Syss- el pá Island í Aaret 1783 (Kb.1785) og Eptirmæli átjándu aldar (Leirár- görðum 1806). Þess er og að geta að tímarit Magnús- ar,Minnisverð tíðindi (1796-1808) og Klaustur- pósturinn(1819-1827),tóku við því hlutverki sem Lærdómslistafélagsritin höfðu gegnt áður,þ.e.að birta almenningi fólks- fjölda tölur. (13) Sjá nanar tilvísanir hjá Jóni Steffensen,422-24 (14) Skýrslur um landshagi I, 1-49,405-79; 111,45-167; V, 233-362. Þessar skýrsl- ur voru unnar af Arnljóti Ólafssyni og Sigurði Hansen. Um sumt eru þær ítarlegri en seinni tíma skýrslur;t.d; er tala heimilda í hverri sókn sundurgreind eftir stærð. Hins vegar er hér sem síðar gengið út frá sýslu sem minnstu einingu þegar fólkstalan er flokk- uðeftir aldri,kynferði, hjúskaparstétt og atvinnu— vegum. - Auk hinna eigin- legu manntalsniðurstaðna birtust í Skýrslum um landshagi árlegar fólks- fjöldatölur,eftir skýrsl- um presta fyrir árabilið 1850-71,flokkaðar eftir prófastsdæmum. (15) Skilin markast af því að Bókmenntafélagið í Kaup- mannahöfn hætti að gefa út Skýrslur um landshagi 1875 og landshöfðingja- embættið á íslandi tók við. Fjárskortur olli því að verkið sóttist seint fyrstu árin. Árið 1882 kom út l.b. Lands- hagsskýrslna(Stjórnar- tíðindi fyrir ísland C- deild),með niðurstöðum manntalsins 1880. (16) Danskir aðilar önnuðust úrvinnslu manntalsins 1901 sem var þýtt á íslensku og útgefið í Kaupmannahöfn 1904.Mann- talið 1910 var hins vegar að öllu leyti unnið af íslendingum útg. af Stjórnarráði íslands 1913,þar voru mun fleiri atriði greind en í hinu fyrra sérprentaða mann- tali(t .d.skipting þjóðar- innar eftir fæðingarstað, miðað við kaupstaði og sýslur). Með lögum 1913 var svo Hagstofu íslands falið að sjá um alla mann- talsgerð. Fróðlegt yfirlit yfir hagskýrslugerð fyrir ísland gefur Indriði Einarsson í formála fyrir Manntalinu 1910. (17) Þegar útgáfu manntalsins 1801 lýkur er þess að vænta að Hagstofan taki sem fyrst til við tölu- lega úrvinnslu þess.til viðbótar við þá þætti sem þegar hafa verið unnir Mantalið 1835 bíður sams konar meðhöndlunar. (18) Nokkrar undantekningar finnast þó frá þessu; skal hér einkum getið rannsókna Helga Skúla Kjartanssonar á fólks- flutningum eftir 1850 (Emigrationen og dens destination i USA og Canada fra hele Island 1859-1907,í B.Kronborg o.f1.(útg.),Nordic Popula- tion Mobility(Oslo 1977); Fólksflutningar til Reykja- víkur 1850-1930.í Reykja- vfk í 1100 ár (Rv~I5W7 255-84, Urbaniseringen pá Island ca. 1865-1915, G.A. Blom (rits.): Urbaniserings- processen i Norden, 3 (Óslo' 1977), 245-60) og á aldursskiptingu íslendinga skv. manntalinu 1703, Spáð í pýramíða, Afmælisrit Björns Sigfússonar (Rv. 1975), 120-133. Sjá einnig Lýður Björnsson, Mannfjöldi á Vestfjörðum og Vestfjarða- byggðir. Arsrit Sögufélags ísfirðinga TTI ár (lðÖ8) , T75T.------ (19) Þo að elsta tilskipun um kirkjubókahald í Frakk- landi sé frá 1539,varð það ekki reglubundið og almennt fyrr en með Code Louis 1667. Elstu prestþjónustubækur Breta eru álíka gamlar, en miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.