Sagnir - 01.04.1980, Side 26
um þremur "jákvæðu" hindr—
unum fólksfjölgunar,þ.e.
styrjöldum,hungursneiðum
og sóttum - sé of þröngt
og einhliða,enda gæti
ekki áhrifa styrjalda á
íslandi á nýjöld(nema þá
með óbeinum hætti). Sjá
Imhof,1977:42.
(12) Magnús Steþhensen,Kort
beskrivelse over den nye
Vulcans Ildsprudning i
Vester-Skaptefields-Syss-
el pá Island í Aaret 1783
(Kb.1785) og Eptirmæli
átjándu aldar (Leirár-
görðum 1806). Þess er og
að geta að tímarit Magnús-
ar,Minnisverð tíðindi
(1796-1808) og Klaustur-
pósturinn(1819-1827),tóku
við því hlutverki sem
Lærdómslistafélagsritin
höfðu gegnt áður,þ.e.að
birta almenningi fólks-
fjölda tölur.
(13) Sjá nanar tilvísanir hjá
Jóni Steffensen,422-24
(14) Skýrslur um landshagi I,
1-49,405-79; 111,45-167;
V, 233-362. Þessar skýrsl-
ur voru unnar af Arnljóti
Ólafssyni og Sigurði
Hansen. Um sumt eru þær
ítarlegri en seinni tíma
skýrslur;t.d; er tala
heimilda í hverri sókn
sundurgreind eftir stærð.
Hins vegar er hér sem
síðar gengið út frá
sýslu sem minnstu einingu
þegar fólkstalan er flokk-
uðeftir aldri,kynferði,
hjúskaparstétt og atvinnu—
vegum. - Auk hinna eigin-
legu manntalsniðurstaðna
birtust í Skýrslum um
landshagi árlegar fólks-
fjöldatölur,eftir skýrsl-
um presta fyrir árabilið
1850-71,flokkaðar eftir
prófastsdæmum.
(15) Skilin markast af því að
Bókmenntafélagið í Kaup-
mannahöfn hætti að gefa út
Skýrslur um landshagi
1875 og landshöfðingja-
embættið á íslandi tók
við. Fjárskortur olli
því að verkið sóttist
seint fyrstu árin. Árið
1882 kom út l.b. Lands-
hagsskýrslna(Stjórnar-
tíðindi fyrir ísland C-
deild),með niðurstöðum
manntalsins 1880.
(16) Danskir aðilar önnuðust
úrvinnslu manntalsins
1901 sem var þýtt á
íslensku og útgefið í
Kaupmannahöfn 1904.Mann-
talið 1910 var hins
vegar að öllu leyti unnið
af íslendingum útg.
af Stjórnarráði íslands
1913,þar voru mun fleiri
atriði greind en í hinu
fyrra sérprentaða mann-
tali(t .d.skipting þjóðar-
innar eftir fæðingarstað,
miðað við kaupstaði og
sýslur). Með lögum 1913
var svo Hagstofu íslands
falið að sjá um alla mann-
talsgerð. Fróðlegt yfirlit
yfir hagskýrslugerð fyrir
ísland gefur Indriði
Einarsson í formála fyrir
Manntalinu 1910.
(17) Þegar útgáfu manntalsins
1801 lýkur er þess að
vænta að Hagstofan taki
sem fyrst til við tölu-
lega úrvinnslu þess.til
viðbótar við þá þætti sem
þegar hafa verið unnir
Mantalið 1835 bíður sams
konar meðhöndlunar.
(18) Nokkrar undantekningar
finnast þó frá þessu;
skal hér einkum getið
rannsókna Helga Skúla
Kjartanssonar á fólks-
flutningum eftir 1850
(Emigrationen og dens
destination i USA og
Canada fra hele Island
1859-1907,í B.Kronborg
o.f1.(útg.),Nordic Popula-
tion Mobility(Oslo 1977);
Fólksflutningar til Reykja-
víkur 1850-1930.í Reykja-
vfk í 1100 ár (Rv~I5W7
255-84, Urbaniseringen pá
Island ca. 1865-1915, G.A.
Blom (rits.): Urbaniserings-
processen i Norden, 3
(Óslo' 1977), 245-60) og á
aldursskiptingu íslendinga
skv. manntalinu 1703, Spáð
í pýramíða, Afmælisrit
Björns Sigfússonar (Rv. 1975),
120-133. Sjá einnig Lýður
Björnsson, Mannfjöldi á
Vestfjörðum og Vestfjarða-
byggðir. Arsrit Sögufélags
ísfirðinga TTI ár (lðÖ8) ,
T75T.------
(19) Þo að elsta tilskipun um
kirkjubókahald í Frakk-
landi sé frá 1539,varð
það ekki reglubundið og
almennt fyrr en með
Code Louis 1667. Elstu
prestþjónustubækur Breta
eru álíka gamlar, en miklu