Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 74
SIC3URGEIR ÞORGRItVlSSOIM Sagnfrædinám vicJ Oslóarháskóla IMámsefnicS SíSastliðið sumar átti ég þess kost að heimsækja Osló og ræða við Knut Kjeldstadli kennara við sagnfræðistofnun Oslóarháskóla um sagnfræðinámið þar. Hér verður á eftir leitast við að draga saman nokkrar staðreyndir af því sem ég varð þar vísari. Heimspekideild Oslóarháskóla er stærsta deildin af þeim sjö deildum sem háskólinn samanstendur af og hefur í dag um 4500 nemendur og er þar hægt að velja á milli 52 greina. 1 næstum öllum er hægt að taka tvö eða þrjú mismunandi pr óf. Heimspekideildarnámið saman- stendur af forprófi og þremur sérefnisprófum. Forprófið er examen philosophicum. t>að verður að taka seinasta misseri áður en nemandinn skráir sig í sér- efnispróf. Prófið inniheldur: heimspekisögu, rökfræði og eitt sérefni. Námið fer fram í formi opinna fyrirlestra, æfinganám- skeiða, rökræðuhópa og umræðuhópa. Prófið stendur yfir í 5 tíma og nemandinn verður að standast alla þætti prófsins. Þrenns konar embættisprófi er hægt að ljúka frá deildinni. Lægra stigið er cand.mag. próf en hærri stigin eru cand.philol, og mag. art. próf. Cand.mag. próf- ið er þrjár prófgreinar auk examen philosophicum og meðal námstími er 4,5 ár. Prófgreinarnar eru eitt "grunnfag", meðalnámstími tvö misseri og tvö "mellomfag" sem tekur yfir þrjú misseri, þ.e. eitt misseri umfram "grunnfag". Cand. philol. próf samanstendur af examen philosophicum, einu "grunnfagi", einu "mellomfagi" og einu "hovedfagi". Meðalnámstíminn er um 6,5 ár en sumar greinar krefjast lengri námstíma. Mag.art. nám samanstendur af tveimur stoðgreinum ("grunnfag" eða "mellomfag"), og einni aðal- námsgrein "hovedfag" og er aðal- verkefnið að semja kjörsviðsrit- gerð. I náminu ræðst val stoð- greinanna af aðalgreininni en innan magisternámsins eru miklir valmöguleikar. Námstíminn er venjulega um 6,5 ár. Mag. art. gráðan er ekki tekin í sagnfræðinn Einkunnir eru gefnar með einum aukastaf frá l,o til 4,o. Hæsta einkunn er l,o en lægsta 4,o. Nemandi sem fær lægri einkunn en 4,o í einni námsgrein, hefur ekki staðist prófið, jafnvel þótt meðal einkunnin sé 4,o eða betri. Þróunin í sögunámi frá "grunn- fagi" til "mellomfags" og "hovedfags", einkennist af vax- andi kröfum til skilnings. Þetta kallar á aukna einbeitingu um afmörkuð tímabil og efni, Stúdent sem hyggur á sögunám verður fyrst að taka tvær auka- greinar og velur þær yfirleitt úr hópi hjálpargreina sagnvís- indanna eða þá greinar sem kenndar eru í skólanum. 1 grunnfagsnáminu skal nemandinn fá yfirlit yfir ákveðnin tímabil mannkynssögunnar og Norðurlandasögunnar og nánara yfirlit yfir tvö sérefni, einnig er það tilgangur að gefa nemendum þekkingu í aðferðafræði og heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.