Sagnir - 01.04.1980, Side 33

Sagnir - 01.04.1980, Side 33
ið^sér ákveðinn fræðilegan stíl, sem margir sagnfræðingar hafa gert. Þeir síðarnefndu skrifa alltof margir í sama stíl með líku orðalagij þetta er frekar þurr, knappur og ópersónulegur stíll;(sbr."Bent skal á..."Skýrt skal tekið fram...").Hér er ég víst eng- in undantekning. Þegar verst gegnir virðist nákvæmni í tilvitnunum og til- vísunum vera aðalatriði, dyggð í sjálfu sér en skoðanir höf- unda virðast skipta minna máli og týnast nánast í ofgnótt var- nagla. Slík framsetning er þægileg höfundi og hefur á sér vísindalegan blæ en er þurr og fælir vafalítið marga frá. "AlþýSlegir sagnfræðingar" temja sér oft að vera persónu- legri í framsetningu og ég sé ekkert á móti því að háskóla- menntaðir sagnfræðingar geri slíkt hið sama þegar það hent- ar og forðist að skrifa svo mjög í sama stíl. "Alþýðlegir sagnfræðingar" gera sér líka oft far um að segja söguna meira út frá persónum en þann- ig á fólk oft auðveldara með að átta sig á hvað um er að ræða. Persónusaga hefur ekki þótt viðeigandi hér á seinni áratugum. Það getur verið mjög hentugt að lýsa vandamálum með því að lýsa andstæðingum, tefla saman persónum og gera söguna þannig aðgengilegri fyrir all- an almenning. Sigurður: Oft er það svo að ýmsir menn með rithöfundarhæfi- leika, menn sem kunna að skrifa á fjörlegan og skemmtilegan hátt, velja sér til umfjöllunar æsilega atburði o.þ.h. og fleyta þannig rjómann af ýmsum við- fangsefnum og ná á þann hátt eyrum hins almenna lesanda. En oft er umfjöllun slíkra höf- unda mjög takmörkuð og gölluð og ekki mikils virði út frá

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.