Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 33

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 33
ið^sér ákveðinn fræðilegan stíl, sem margir sagnfræðingar hafa gert. Þeir síðarnefndu skrifa alltof margir í sama stíl með líku orðalagij þetta er frekar þurr, knappur og ópersónulegur stíll;(sbr."Bent skal á..."Skýrt skal tekið fram...").Hér er ég víst eng- in undantekning. Þegar verst gegnir virðist nákvæmni í tilvitnunum og til- vísunum vera aðalatriði, dyggð í sjálfu sér en skoðanir höf- unda virðast skipta minna máli og týnast nánast í ofgnótt var- nagla. Slík framsetning er þægileg höfundi og hefur á sér vísindalegan blæ en er þurr og fælir vafalítið marga frá. "AlþýSlegir sagnfræðingar" temja sér oft að vera persónu- legri í framsetningu og ég sé ekkert á móti því að háskóla- menntaðir sagnfræðingar geri slíkt hið sama þegar það hent- ar og forðist að skrifa svo mjög í sama stíl. "Alþýðlegir sagnfræðingar" gera sér líka oft far um að segja söguna meira út frá persónum en þann- ig á fólk oft auðveldara með að átta sig á hvað um er að ræða. Persónusaga hefur ekki þótt viðeigandi hér á seinni áratugum. Það getur verið mjög hentugt að lýsa vandamálum með því að lýsa andstæðingum, tefla saman persónum og gera söguna þannig aðgengilegri fyrir all- an almenning. Sigurður: Oft er það svo að ýmsir menn með rithöfundarhæfi- leika, menn sem kunna að skrifa á fjörlegan og skemmtilegan hátt, velja sér til umfjöllunar æsilega atburði o.þ.h. og fleyta þannig rjómann af ýmsum við- fangsefnum og ná á þann hátt eyrum hins almenna lesanda. En oft er umfjöllun slíkra höf- unda mjög takmörkuð og gölluð og ekki mikils virði út frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.