Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 59

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 59
(mánuðina í kringum valdatöku nasista) , þótt slíkt yrði vinsaelt síðar í Þjóðvi1janum. Hins vegar þarf ekki að fletta lengi til að sjá, að í Sovét-Rússlandi er allt harla gott : "Eftir því, sem hópur lækna, sem nýlega var á ferðalagi til þess að kynna sér heilbrigðis- astand í ýmsum löndum, álítur, eru börnin á Sovét-Rússlandi feit- ustu og sælegustu börnin í allri Evrópu."5 "Með vatnskraftinum ... er sem töfrasprota sé drepið á Þetta land. Stóriðnaðurinn þýtur Þar upp."6 En Sovétríkin eru ekki sælunnar- ríki í öllum skilningi, vegna þess að þau verða að verja sig fyrir fjandsamlegum gagnbyltingar- öflum, sem hið alþjóðlega auðvald beitir fyrir sig. Þessi öfl standa m.a. að baki skemmdarverkastarf- semi breskra verkfræðinga við byggingu raforkustöðva þar eystra . Slíkir atburðir eru sönnun þess að stríðshætta vofir yfir Sovét- ríkjunum, og því verður verkalýður allra landa að vera vel á verði til að hindra þessa fyrirhuguðu styrjöld. Og vígorð verkalýðsins er ; "Verndum Sovétríkin".7 Sovétríkin hljóta eðli sínu samkvæmt að vera friðarríki. í bjóðviljanum segir haustið 1939: Þegar þjóðfélag er orðið sósíalistískt og mennirnir, er með völdin fara eru fylgjendur hinna sósíalistísku hugsjóna, þá er hættan á /“slíkrij ofbeld- ispólitík úr sögunni ... við erum fastlega sannfærðir um að hagsmunir Sovétlýðveldanna og grundvallarhagsmunir fólksins í öðrum löndum fara algerlega saman.8 "Sovétríkin hafa aldrei »tlað sér að ráðast á neinn."9 OUu skýrar er ekki hægt að kveða ^ð orði. Þó er það svo, að sov- eskir hermenn voru þá nýbúnir að marséra yfir hálft Pólland. Nasisminn Þýskaland er sáralítið í fréttum fram til þess, að nas- istar ná þar völdum 24,janúar 133R. pó kemur það fram í Verk- iýðsblaðinu um forsetakosningar i Þýskalandi 1932, að Hitler er versti kosturinu í þýskri póli— tík. Og við valdatöku Hitlers kemur strax fram fullkomin and- styggð á nasismanum og hinum upp- hefðarsjúka kjaftaski, Hitler. Fullljóst þótti, að Nasista- flokkurinn væri ekki í raun "þjóðernis-sósíalískur verka- mannaflokkur". Gríman er fallin og flokk- urinn stendur frammi fyrir öllum, sem verkfæri í höndum aðalsmanna og iðnaðarkónga. Hitler er aðeins toppfígúra í þessari stjórn, hennar ráðandi maður er Hugenberg, og hann er fulltrúi, junk- aranna, stóru jarðeigendanna og stóriðnaðarins. 10 1 afstöðunni til nasismans kemur vel fram, að sósíalistar vænta byltingar, og ástandið í Þýskalandijþykir sýna , að stétta- baráttan þar sé að komast á stig borgarastyr jaldar , 11, en hins vegar muni þær tálvonir sem auð- valdið bindi við Hitler verða að engu, og með honum verði síðasta þröskuldinum á vegi þýskrar verkalýðsbyltingar rutt úr vegi.12 Þótt Verklýðsblaðinu þyki nóg um Gyðingaofsóknir þyskra nas- ista og ofbeldisverk, þá hryllir því mest við stöðugum ofsóknum þeirra í garð kommúnista, og er þeim átökum, sem þar urðu á milli, varið mikið rúm í blaðinu. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.