Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 50

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 50
Tafla 3 Samanburður á lægstu atkvæðatölu að baki þingmanna og heildar- atkvæðatölu smáflokka. Þingflokkar Lægsta atkvæðatala að baki þingmanns eftir úthlutun uppbótarsæta. Ar Flokkur Tala 1942v Frams.f1. 8ol 1942h Frams.f1. lo57 1946 Frams.f1. 1186 1949 Frams.f1. lo3 8 1953 Frams.f1. lo59 1956 Frams.f1. 76o 1959v Frams.f1. 1213 1959h Frams.f1. 1287 1963 Frams.f1. 1327 1967 Alþýðuf1. 1489 1971 Frams.f1. 1567 1974 Frams.f1. 1669 Þagdir í hel Sé á heildina litið má segja að viðbrögð flokkanna við fram- boðum smáflokkanna hafi verið þögnin ein og var hún látin gilda þar til sýnt þótti að flokkurinn ætti einhvern fylg- isgrundvöll og myndi halda á- fram starfi eftir kosningar. Væri flokkurinn það lífsseigur að hann byði fram í fleiri en ein- um kosningum, sem reyndar á að- eins við um Þjóðveldismenn, Þjóðvarnarflokk og Samtökin, þá einkenndust viðbrögð flokkanna af því að þeir tóku yfir stefnu- mál smáflokkanna. Með því að skipa nefnd til endurskoðunar stjórnarskrárinnar 1944 var rík- istjórnin þannig að yfirtaka Smáflokkar Heildaratkvæðatala, (fjöldi þingmanna í sviga). Flokkur Tala Tala Frjálsl.v.m. 1 o3 Þjóðveldism. 618 Þjóðveldism. 1248 Framsóknarm. 357 Lýðveldisf1. 2531 Þjóðvarnarf1. (2) 4667 Þjóðvarnarf1. 37o6 Þj óðvarnarf1. 2137 Þjóðvarnarf1. 2883 Mýneshreyfing 143 öháði lýðræðisfl. lo43 Utan fl,- Alþ.bl.(l) 352o Samtök fr. og vm.(5) 9395 Framboðsf1. 211o Samtök fr. og vm.(2) 5245 KSML 121 Lýðræðisfl. N . ey. 42 Lýðræðisfl. Rvik. 67 Lýðræðisfl. Rnes. 19 Fylkingin 2oo stefnumál Þjóðveldismanna, þrátt fyrir að þjóðveldishugmyndir ættu þar engan hijómgrunn. Að sama skapi yfirbuðu Framsóknar- flokkur og Alþýðuflokkur Þjóð- varnarflokkinn í kosningunum 1956, en þeir höfðu ásamt Sós- íalistaflokki samþykkt á Al- þingi yfirlýsingu þess efnis að herstöðvarsamningnum frá 1951 skyldi sagt upp. Það er e.t.v. of snemmt að segja fyrir um endanleg viðbrögð við Sam- tökunum því þau eru enn við lýði, en Alþýðubandalag, Al- þýðuflokkur og Framsóknarflokk- ur hafa leitast við að sækja fylgi inn í raðir þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.