Sagnir - 01.04.1980, Page 50
Tafla 3
Samanburður á lægstu atkvæðatölu að baki þingmanna og heildar-
atkvæðatölu smáflokka.
Þingflokkar
Lægsta atkvæðatala að
baki þingmanns eftir
úthlutun uppbótarsæta.
Ar Flokkur Tala
1942v Frams.f1. 8ol
1942h Frams.f1. lo57
1946 Frams.f1. 1186
1949 Frams.f1. lo3 8
1953 Frams.f1. lo59
1956 Frams.f1. 76o
1959v Frams.f1. 1213
1959h Frams.f1. 1287
1963 Frams.f1. 1327
1967 Alþýðuf1. 1489
1971 Frams.f1. 1567
1974 Frams.f1. 1669
Þagdir í hel
Sé á heildina litið má segja
að viðbrögð flokkanna við fram-
boðum smáflokkanna hafi verið
þögnin ein og var hún látin
gilda þar til sýnt þótti að
flokkurinn ætti einhvern fylg-
isgrundvöll og myndi halda á-
fram starfi eftir kosningar. Væri
flokkurinn það lífsseigur að
hann byði fram í fleiri en ein-
um kosningum, sem reyndar á að-
eins við um Þjóðveldismenn,
Þjóðvarnarflokk og Samtökin, þá
einkenndust viðbrögð flokkanna
af því að þeir tóku yfir stefnu-
mál smáflokkanna. Með því að
skipa nefnd til endurskoðunar
stjórnarskrárinnar 1944 var rík-
istjórnin þannig að yfirtaka
Smáflokkar
Heildaratkvæðatala, (fjöldi
þingmanna í sviga).
Flokkur Tala Tala
Frjálsl.v.m. 1 o3
Þjóðveldism. 618
Þjóðveldism. 1248
Framsóknarm. 357
Lýðveldisf1. 2531
Þjóðvarnarf1. (2) 4667
Þjóðvarnarf1. 37o6
Þj óðvarnarf1. 2137
Þjóðvarnarf1. 2883
Mýneshreyfing 143
öháði lýðræðisfl. lo43
Utan fl,- Alþ.bl.(l) 352o
Samtök fr. og vm.(5) 9395
Framboðsf1. 211o
Samtök fr. og vm.(2) 5245
KSML 121
Lýðræðisfl. N . ey. 42
Lýðræðisfl. Rvik. 67
Lýðræðisfl. Rnes. 19
Fylkingin 2oo
stefnumál Þjóðveldismanna, þrátt
fyrir að þjóðveldishugmyndir
ættu þar engan hijómgrunn. Að
sama skapi yfirbuðu Framsóknar-
flokkur og Alþýðuflokkur Þjóð-
varnarflokkinn í kosningunum
1956, en þeir höfðu ásamt Sós-
íalistaflokki samþykkt á Al-
þingi yfirlýsingu þess efnis
að herstöðvarsamningnum frá
1951 skyldi sagt upp. Það er
e.t.v. of snemmt að segja fyrir
um endanleg viðbrögð við Sam-
tökunum því þau eru enn við
lýði, en Alþýðubandalag, Al-
þýðuflokkur og Framsóknarflokk-
ur hafa leitast við að sækja
fylgi inn í raðir þeirra.