Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 57

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 57
Broddi Broddason Vígorcíicr var: „Verndum Sovét- ríkin” AfstacJa VerklýcTsbladsins og Þjócf- viljans til stórveldanna 1933-1939 Veturinn 1978-1979 var hald- ið náraskeið undir umsjón Þors Whitehead, sem bar heitið "ís- lensk utanríkis-og öryggismál 1918-1946". Stúdentum var þá fengið það hlutverk að kanna afstöðu íslensku blaðanna til stórveldanna Englands, Þyska- lands, Sovétrikjanna og Banda- ríkjanna á árabilinu 1933-45. Til að afmarka verkefnið var miðað við nokkra meiriháttar viðburði umrædds timabils. Þeir voru : Valdataka Hitlers á Þýskalandi 30. jan. 1933, Tékk- oslévakíudeilan haustið 1938, griðasáttmáli Þyskalands og Sovétríkjanna 23. ágúst 1939, upphaf styrjaldar 1. sept. 1939, he rnám Danmerkur og Nor- egs, hernám íslands, hervernd- arsamningurinn við Bandaríkin °g lok styrjaldar. Undirritaður fékk það við- iangsei'ni að kanna blaðakost kommúnista og sésíalista á um- ræddu tímabili og er grein sú, er hér birtist, fyrri hluti þeirrar samantektar. Öreigar gegn audvaldi "Allt frá því að Hitler komst til valda, hafa afturhaldsmenn um heim allan, og ekki s£st í Bret- landi og Bandaríkjunum gert allt, sem £ þeirra valdi stóð til að kynda ofríðarglæðurnar milli nas- ista og Sovétríkjanna1 Þessi tilvitnun sýnir að nokkru leyti afstöðu íslenskra sésíalista til þeirra fjögurra stérvelda, sem hér er vísað til, allan þann tíma, sem nasisminn var ráðandi afl í Þýskalandi„ Nasisminn og Þýskaland eru fyrst og fremst fjendur Sovét- ríkjanna og þeirra hugmynda og stjórnskipulags,sem þau eru full- trúar fyrir, og Þýskaland er jafn- framt fjandi hinna ríkjanna tveggja vegna þess að þau eru keppinautar þess innan auðvaldsskipulagsins. Þess vegna er um að gera fyrir Bandaríkin og Bretland að beina útþenslustefnu Þýskalands til aust- urs, til að firra sjálfa sig vand- ræðum, sem éhjákvæmilega hlyti að koma til, og eins til að brjóta niður "höfuðvígi sósíalismans £ heiminum", sem tilveru sinnar vegna er ógnun við auðvaldsr£kin og það valdakerfi sem þau byggja á. | Breska audvaldid Athuga verður að Verklýðsbl- aðið, forveri Þjóðviljans, var aðeins fjögurra siðna vikublað á árinu 1933 og lang mestur hluti efnis þess fjallaði um íslensk málefni, svo utanrikismál fengu ekki ýkja mikið rúm innan þess. Erlendar fréttir á árinu 1932, auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.