Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 19

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 19
því. Um leið mundu sagnfræðing- ar leitast við að draga aðra áhrifaþætti inn í dæmið,s.s. búskaparaðstæður,hagsveiflur ,_ skattamál,erfðareglur og stjórn- málaviðburði. "Eins og nú stend- ur er rannsóknum þannig hát.tað að sögulegir lýðfræðingar kosta kapps um að fullkomna talna- aðferðir sínar svo að hægt sé að bera saman niðurstöður frá ólíkum tímabilum,en lýðfræði- lega sinnaðir sagnfræðingar fjalla aftur á móti um samband- ið milli ólíkra samfélagsað- stæðna og lýðfræðilegrar útkomu þeirra" (Gaunt,386). Eftirfar- andi ummælum E.A.Imhofs,sem er góður fulltrúi síðarnefnda hóps- ins,væru eflaust flestir sagn- fræðingar fúsir að samsinna : "Til þess að söguleg lýðfræði verði ekki að ófrjórri iðju, þ,e. tærist ekki upp í út- reikningum á fæðingar-,og giftingar- og dánartölum, þarf að laga hana að heildst.æðri söguskoðun" (Imhof,1978 :347) (21) . Fj ö Isky Idumyndu nar adferd Aðfei’ðsú sem hefur verið beitt langmest í sögulegri lýðfræði,enda skilað drýgst- um árangri, ber langlokuheitið fjölskyldumyndunaraðferðin (la metode de reconstitution des familles)(22). HÚn minnir um margt á vinnulag ættfræðinga svo sem vonlegt er þar sem þeir hafa löngum stuðst við kirkju- bækur í ættrakningariðju sinni (23). Áhugi ættfræðinga er reyndar alla jafnan butidinn við einstaklinga,en sögulegir lýð- fræðingar safna gögnum um ein- staklinga sem fulltrúa ákv0 kynslóða og/eða þjóðfélagshópa og vinna úr þeim á tölfræði- legan hátt. í sem stystu máli gengur gagnasöfnun úr prestþjónustu- bók þannig fyrir sig:fyrst eru færð á einstaklingsspjöld þau prestverk - skirnir,giftingar og greftranir - sem finnast skráð á bókina. Spjöldum yfir hvert þessara prestverka er haldið sér og verða þannig til þrír spjaldskrárflokkar ; telur hver flokkur jafnmörg spjöld og svarar skráðum prestverkum af sama tali. Á einstaklings- spjaldið eru færðar allar al- mertnar upplýsingar sem bók- in geymir um hvert verk0 Eftir- farandi sýnishorn skýrir þetta nánar 0 Sýnishorn I.Otfyllt skírnar- spjald 0 u .j/. i á> QUEBRE í nl 893 rtn 1 .GitoocL. O'JÉBRE - íL&láfcíáct u>,.,. oboAimZmdo . ... LAGARDE ú i...,. dus. ! T.n.;*, GpwuuA/......LfíGARPE............ * c. ^ _..<UrtaWuA.0- QKLnA-lMo 'tnúti.-.rjL <> 1 du. fca.túeý Uur.b,, .JtOAvnt,.BpU L2 AG U E...T...._.. cjta/nil- m poJímdlty diL taJAlíl u '■ r.......... O... 1855 CASTELN AU-dcur MONTRATIER Parolase N.-D. d* THEZELS Centon d« CASTELNAU LOT Reglstr* d* THEZELS E * vppl. □ (Þetta sýnishorn,sem og hið næsta,er tekið úr Nouveau manuel de de'pouillement et de 1'exploitation de l'etat civil ancien eftlr M.Fleury og L.Henry),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.