Sagnir - 01.04.1980, Side 19

Sagnir - 01.04.1980, Side 19
því. Um leið mundu sagnfræðing- ar leitast við að draga aðra áhrifaþætti inn í dæmið,s.s. búskaparaðstæður,hagsveiflur ,_ skattamál,erfðareglur og stjórn- málaviðburði. "Eins og nú stend- ur er rannsóknum þannig hát.tað að sögulegir lýðfræðingar kosta kapps um að fullkomna talna- aðferðir sínar svo að hægt sé að bera saman niðurstöður frá ólíkum tímabilum,en lýðfræði- lega sinnaðir sagnfræðingar fjalla aftur á móti um samband- ið milli ólíkra samfélagsað- stæðna og lýðfræðilegrar útkomu þeirra" (Gaunt,386). Eftirfar- andi ummælum E.A.Imhofs,sem er góður fulltrúi síðarnefnda hóps- ins,væru eflaust flestir sagn- fræðingar fúsir að samsinna : "Til þess að söguleg lýðfræði verði ekki að ófrjórri iðju, þ,e. tærist ekki upp í út- reikningum á fæðingar-,og giftingar- og dánartölum, þarf að laga hana að heildst.æðri söguskoðun" (Imhof,1978 :347) (21) . Fj ö Isky Idumyndu nar adferd Aðfei’ðsú sem hefur verið beitt langmest í sögulegri lýðfræði,enda skilað drýgst- um árangri, ber langlokuheitið fjölskyldumyndunaraðferðin (la metode de reconstitution des familles)(22). HÚn minnir um margt á vinnulag ættfræðinga svo sem vonlegt er þar sem þeir hafa löngum stuðst við kirkju- bækur í ættrakningariðju sinni (23). Áhugi ættfræðinga er reyndar alla jafnan butidinn við einstaklinga,en sögulegir lýð- fræðingar safna gögnum um ein- staklinga sem fulltrúa ákv0 kynslóða og/eða þjóðfélagshópa og vinna úr þeim á tölfræði- legan hátt. í sem stystu máli gengur gagnasöfnun úr prestþjónustu- bók þannig fyrir sig:fyrst eru færð á einstaklingsspjöld þau prestverk - skirnir,giftingar og greftranir - sem finnast skráð á bókina. Spjöldum yfir hvert þessara prestverka er haldið sér og verða þannig til þrír spjaldskrárflokkar ; telur hver flokkur jafnmörg spjöld og svarar skráðum prestverkum af sama tali. Á einstaklings- spjaldið eru færðar allar al- mertnar upplýsingar sem bók- in geymir um hvert verk0 Eftir- farandi sýnishorn skýrir þetta nánar 0 Sýnishorn I.Otfyllt skírnar- spjald 0 u .j/. i á> QUEBRE í nl 893 rtn 1 .GitoocL. O'JÉBRE - íL&láfcíáct u>,.,. oboAimZmdo . ... LAGARDE ú i...,. dus. ! T.n.;*, GpwuuA/......LfíGARPE............ * c. ^ _..<UrtaWuA.0- QKLnA-lMo 'tnúti.-.rjL <> 1 du. fca.túeý Uur.b,, .JtOAvnt,.BpU L2 AG U E...T...._.. cjta/nil- m poJímdlty diL taJAlíl u '■ r.......... O... 1855 CASTELN AU-dcur MONTRATIER Parolase N.-D. d* THEZELS Centon d« CASTELNAU LOT Reglstr* d* THEZELS E * vppl. □ (Þetta sýnishorn,sem og hið næsta,er tekið úr Nouveau manuel de de'pouillement et de 1'exploitation de l'etat civil ancien eftlr M.Fleury og L.Henry),

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.