Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 6

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 6
4 Gísli Kristjánsson. Áform um íslandskaup Áhugi Bandaríkjamanna áaffkaupa ísland og Grænland áform Bandaríkjastjórnar um landakaup eftir borgarastriðið 1S61-64 eru vel þekktir. Kunn- ust eru kaupin á Alaska af Rúss- um, samkvæmt samningi í apríl 1867, sampyKktum af þinginu í júlí 1868. 1 nóvember sama ár var einnig gerður samningur við Dani um kaup á eyjum þeirra í Vestur-Indíum. Sá samningur fékk að vísu aldrei samþykki þingsins og féll því niður. William H. Seward utanríkis- ráðherra Bandaríkjana stóð að gerð beggja þessara samninga. í ágúst 1867 var Benjamin M. Peirce námaverkfræðingur ráðinn á vegum Bandaríkjastjórn- ar til að taka saman skýrslu um landkosti á íslandi og Grænlandi. Lauk Peirce við skýrsluna í des- sember sama ár. Inngang að skýrslunni ritar Robert J. Walk- er, náinn samstarfsmaður Sewards, og greinir svo frá tildrögum þess að skýrslan var samin: Þegar þú /Seward/veittir mér þann heiFur sí^asta sumar að vekja athygli mína á samn- ingi, sem viðræður stóðu um við Danmörku, en með honum fengum við hinar mikilvægu eyjar St. Thomas og St. John, leyfði ég mér að benda á gildi þess að fá frá sama ríki Græn- land og e.t.v. Island einnig. ÞÚ taldir þessa tillögu verða alvarlegrar athugunar, og baðst mig að gera skriflega grein fyrir skoðunum mínum varðandi málið, svo þær gætu verið í skjölum ráðuneytisins og til- búnar til notkunar hvenær sem þetta mál kæmi hér eftir til athugunar hjá ríkisstjórninni• (Peirce, bls 1.) Skýrslan um ísland og Grænla>'c' skiptist í þrjá hluta. Fyrst er inngangur Walkers, þar sem hann gerir Seward grein fyrir skoðuna sínum (bls -5). Tveir síðari hlutarnir eru teknir saman af Peirce. Fjallar sá fyrri um ís- land (bls 7-37) , og sá síðari unl Grænland (bls 37-60). Aftan við skýrsluna er heimildarskrá,tölu' legar upplýsingar um löndin og tvö kort. Verulegur munur er á umfjöll' un Peirce um ísland og Grænland- Um Island hefur hann rnun ræki- legri heimildir og fjallar um flesta þætti íslensks þjóðlífs og landshátta, alls yfir 30 efnisatriði. Hann leggur sér- staka áherslu á að á íslandi séu brennisteinsnámur, góðar hafnir og sömuleiðis fiskimið við landið. Þa liggi landið vel við lagningu sæsíma frá Ameríku til Evrópu . Upplýsingar sínai’ hefur Peirce einkum úr ferða- bókum og eru bækur Mackenzie og Hendersons aðal heimildirnar. Grænlandsþátturinn er að mestu úttekt á leiðöngrum til Grænlands og íshafsins. Heimil^ ir um landkosti Grænlands hefu1" Peirce fáar að undantekinni nokkurri vitneskju um námur. öðru 'leyti hvetur hann til frelí' ari rannsóknar á Grænlandi af hálfu Bandaríkjamanna. Hluti^ Grænlandsþáttatins er þýðing a > grein eftir Dr. A. Petermann fr‘ j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.