Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 64
62
myndlist, hönnun húsgagna og
annarra innanstokksmuna, svo
nokkur dæmi séu nefnd. í ninum
sérhæfðu þjóðfélögum nútímans er
sköpun slíkra verka, frá hinum
minnstu teskeiðum upp í stærstu
byggingar, skilin eftir í höndum
ákveðinna stétta, svokallaðra
listamanna, arkitekta, hönnuða
og handverksmanna, en eigi að
síður býr sköpunargágan í sér-
hverjum einstakling, og þótt
hún njéti sín ekki á neinum
opinberum vettvangi, kann hún
að birtast í hinum ýmsu myndum
í nánasta umhverfi viðkomandi
einstaklingso Hún getur t.d.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Flær og lýs
Flær og lýs voru algengir gestir
á flestum bæjum. og virðist svo
sem sumir væru á því, að þær væru
heldur til hollustu og heilsubðt-
ar, drægju illa vessa út úr lík-
amanum, En víst er um það, að
sumir voru afarríkir af þeim fén-
aði og skeyttu ekki um. Sumir
heldu,^að ekki væri hættulaust að
eyða lusinni heilsunnar vegna.
Flóin var samt í betra áliti,
enda var hún lífgjafi ólafs helga,
komið fram hjá íbúa einhverrar
ákveðinnar íbúðar í því hvernig
hann kýs að innrétta stofu sína,
hvernig húsgögn hann kýs að nota,
hvaða liti hann velur á veggi,
hvers konar myndskreytingu hann
kýs til að prýða híbýli sín o.s.
frv., þótt alltaf fari eftir efni
og aðstæðum. 1 slíku tilfelli
métar einstaklingurinn umhveri
sitt í samræmi við smekk hans og
fegurðarskyn. Sköpunargáfa ein-
staklingsins fær að einhverju
leyti að njéta sín og að vissu
marki má segja að hann sé orðinn
listamaður.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
til heilsubóta
og almennt álitið, að hún væri
moldarormur, sem ekki væri hægt
við að gera. Lúsin var aftur mann
eigin eign, enda var almennt álit-
ið, að hún sprytti innan úr holdi
manns og væri því ekki til neins
að ætla sér að reyna að eyða
henni útvortis frá, ....
(Jðnas Jðnsson frá Hrafnagili:
íslenzkir þjððhættir, bls.33)