Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 82

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 82
80 Mun það gleðja alla, að Kjarval hefir fengið S.vo glæsilega dóma um lisc sína, og er það heiður fyrir íslensku þjóðjga, að eiga slíkan mann. Hvort sem það hefur verið þessum orðum G.S. að þakka eða skynsemi ráðamanna þjóðarinnar, þá fékk Kjarval listamannastyrk í febrúar árið 1920. Þetta var 2000 króna ferðastyrkur sem var hæsta upphæð sem var veitt mál- urum og myndasmiðum það árið. ^Ríkharður jónsson fékk og sömu upphæð. Ljófa ítalía. 1921 Kjarval fór til Rómar og kynntist þar nýjum stefnum og sjónarmiðum. Einar Benediktsson sagði svo ítalíuförina: Ferðin til Italíu hefir aflað honum miklu meiri framfara, heldur en gerst hefir um aðra listamenn vora, vegna þess, að hann mun hafa unnið lang- best að því að ná sjálfstæði gegn um alla erfiðleika, áður en hann fór suður og einmitt þegar hann dvaldi þar, vildi svo til, að hann var á þeim aldri, er breytingar verða einatt miklar í hugum og lífs- skoðunum manna. 14 Einar talaði síðan um að orðið hefðu stefnuhvörf í list Kjarvals. álykta mætti að ekki hafi all- ir verið sammála þeim breytingum sem Kjarval tók í list sinni því þegar nöfn styrkþega listamanna- styrksins árið 1921 voru birt var nafn hans ekki að finna þar á með- al. Ráðamenn virðast ekki hafa talið Kjarval þess verðan að fá styrk. Eins og nærri má geta voru velunnarar meistarans ekki alveg sáttir við þennan gang mála. "Stúdent" skrifaði svo í Al- þýðublaðið 25.febrúar 1921: íg býst við að fleirum hafi orðið svo en mér, er þeir lásu í blöðunum skrá yfir þá, er listamannastyrk fengu í ár, að þeir hafi fyllst undrun. Þar vantar tvo af þeim, er mest og best hafa lagt til málanna hin síðustu misseri, nefnilega Jóhannes Kjarval og Davíð Stef- ánsson. Hvað þarf til þess að öðlast skerf af listamanna- styrknum, úr því þessir menn fá hann ekki? Þarf snilld? Hver vill neiia því, að þessir tveir menn eigi snilld? Kjarval er einmitt nú á síðustu misserum buinn að ávinna sér afdráttar- lausa viðurkenningu í Danmörku meðal vitmanna á list; .... Alls ekki er ofmælt að Láta í ljósi þá eftirvæntingu, að Kjarval verði írægastur núlif- andi málara, verði hann ekki bældur fjárhagslega. Ekki var þó Kjarval bældur fjárhagslega því 1921 var stofnað styrktarfélagið Pietor. Þetta fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.